Í öðru sæti var Guðrún Eva Hauksdóttir, 18 ára og í þriðja sæti var Kamilla Guðrún Lowen, 18 ára.
Helena er tvítug en þrátt fyrir ungan aldur er hún reynslubolti í bransanum. Hún hefur áður tekið þátt, árið 2023, og hafnaði þá í öðru sæti og hlaut titilinn Miss Supranational Iceland. Árið 2024 tók hún þátt í Miss Supranational í Póllandi fyrir hönd Íslands og komst í topp 20.
Sjá einnig: Helena náði góðum árangri í Miss Supranational
Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi.