fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025
Fókus

Dagur í lífi Natalíu Gunnlaugs sem einkaþjálfara í Dúbaí

Fókus
Fimmtudaginn 3. apríl 2025 12:53

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttakonan og þjálfarinn Natalía Gunnlaugsdóttir er búsett í Dúbaí og starfar þar sem einkaþjálfari. Hún veitti smá innsýn í daglegt líf sitt í nýju myndbandi á TikTok.

Natalía byrjaði daginn sinn með göngu á ströndinni. „Mér finnst geggjað að byrja daginn rólega, taka smá göngutúr og drekka vatn.“

Sjá einnig: Lítt þekkt ættartengsl: Systurnar gera það gott úti í heimi

Natalía sýndi frá líkamsræktarstöðinni þar sem hún vinnur og er útsýnið vægast sagt stórkostlegt.

Eftir vinnu tók hún æfingu með kærastanum sínum, en hún er að fara að taka þátt í næstu Hyrox keppni eftir rúmlega viku. Hún fór síðan á fund og fór parið síðan í verslunarmiðstöð til að kaupa í matinn.

Natalía sýndi einnig frá fallegum garði. „Fyrir ykkur sem haldið að Dúbaí sé bara einhver eyðimörk, þá sjáið þetta. Það er ógeðslega mikið af flottum görðum og alls konar svæðum sem eru mjög græn.“

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Watch on TikTok

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Misbauð myndband áhrifavalds sem sakaði karlmann um áreiti – „Ef eitthvað er, þá ætti þessum manni að líða óþægilega“

Misbauð myndband áhrifavalds sem sakaði karlmann um áreiti – „Ef eitthvað er, þá ætti þessum manni að líða óþægilega“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Æskuvinkona Bryndísar Klöru stígur fram – „Þá hringir síminn og heimurinn eins og ég þekki hann hrynur“

Æskuvinkona Bryndísar Klöru stígur fram – „Þá hringir síminn og heimurinn eins og ég þekki hann hrynur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikkonan treysti vini manns síns og leyfði honum að gista heima hjá þeim – Hefði betur sleppt því

Leikkonan treysti vini manns síns og leyfði honum að gista heima hjá þeim – Hefði betur sleppt því
Fókus
Fyrir 3 dögum

Guðrún og Dögg vara við mataræðinu sem Íslendingar eru að tapa sér yfir – „Eitt það skaðlegasta sem hefur birst í þessari bylgju heilsutrenda“

Guðrún og Dögg vara við mataræðinu sem Íslendingar eru að tapa sér yfir – „Eitt það skaðlegasta sem hefur birst í þessari bylgju heilsutrenda“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Opnar sig um raunverulegu ástæðuna fyrir tárunum sem féllu eftir kynlíf með 100 karlmönnum

Opnar sig um raunverulegu ástæðuna fyrir tárunum sem féllu eftir kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Framakonur og þekktir áhrifavaldar tóku þátt í nýjasta æðinu

Framakonur og þekktir áhrifavaldar tóku þátt í nýjasta æðinu
Fókus
Fyrir 6 dögum

Telja Justin Bieber hafa verið að skjóta á Selenu Gomez með þessari mynd

Telja Justin Bieber hafa verið að skjóta á Selenu Gomez með þessari mynd
Fókus
Fyrir 6 dögum

Fannar stendur fast á sínu og tekur ekki til baka umdeildu ummælin frá 2019 – „Menn geta fokkað sér með þetta kjaftæði“

Fannar stendur fast á sínu og tekur ekki til baka umdeildu ummælin frá 2019 – „Menn geta fokkað sér með þetta kjaftæði“