fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
Fókus

Hanna Rún og Nikita sigruðu á Spáni – „Tilfinningin var mjög góð“

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 31. mars 2025 12:53

Nikita og Hanna Rún. Mynd: Facebook.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin og atvinnudansararnir Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev gerðu sér lítið fyrir og unnu í gær flokk atvinnumanna í latíndönsum í Calviá á Mallorca dance festival, sem haldið var í Calvia á Spáni um helgina.

„Tilfinningin var mjög góð,“ segir Hanna Rún í samtali  við DV um sigurinn. 

Nikita og Hanna Rún. Mynd: Facebook.

„Við vorum átta pör á þessu móti, og núna er það bara beint heim að æfa fyrir stór mót sem haldið verður í Englandi 12.apríl. Það er Super Grand Prix.“

Mynd: Facebook.
Mynd: Facebook.

Stutt er síðan hjónin unnu sér inn þátttökurétt á heimsleikunum sem haldnir eru á fjögurra ára fresti og aðeins 16 bestu atvinnumenn og áhugamenn WDSF komast á þá. Heimsleikarnir verða haldnir í Chengdu í Kína í ágúst.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall
Fókus
Fyrir 6 dögum

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg