fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
Fókus

Magnús Orri heiðraður á vetrarleikum Special Olympics

Fókus
Þriðjudaginn 18. mars 2025 15:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðla- og íþróttamaðurinn Magnús Orri Arnarson var heiðraður á lokahátíð vetrarleika Special Olympics í Tórínó á Ítalíu í gærkvöldi. Við athöfnina var tilkynnt að Magnús Orri hljóti viðurkenninguna fyrir að vera fyrirmynd, íþróttamaður sem hafi tekið þátt í leikum Special Olympics og haldið áfram að láta drauma sína rætast. Nokkuð þúsund mótsgestir og keppendur voru viðstaddir lokahátíðina sem fór fram í íþróttahöllinni Pala Asti í Tórínó. Önnur lokahátíð fór fram á skíðasvæði leikanna á skíðasvæðinu Siestre í ítölsku Ölpunum. Um 1.500 keppendur eru á leikunum að ótöldum þjálfurum, fjölskyldum og fylgdarliði.

Magnús Orri tók þátt í sumarleikum Special Olympics í fimleikum í Abu Dhabi árið 2019. Eftir að hann kom heim bættist hann við í teymið sem gerir sjónvarpsþættina Með okkar augum og notið hafa mikilla vinsælda á RÚV.

Nánar má lesa um þetta og sjá myndbönd á vef Tímarits ÍF, sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Aron Can náði ótrúlegum tíma í maraþoninu í Los Angeles

Aron Can náði ótrúlegum tíma í maraþoninu í Los Angeles
Fókus
Í gær

Ragnhildur fór í ræktina í útlöndum og fékk spurningu sem kom flatt upp á hana – Svar hennar vakti undrun

Ragnhildur fór í ræktina í útlöndum og fékk spurningu sem kom flatt upp á hana – Svar hennar vakti undrun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bandaríkjamaður óttast að vera ekki velkominn á Íslandi – „Hvernig er best að falla inn í hópinn?“

Bandaríkjamaður óttast að vera ekki velkominn á Íslandi – „Hvernig er best að falla inn í hópinn?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Árni Björn: „Í gegnum alla þessa vinnu þá komst ég að ákveðnum hlutum um sjálfan mig“

Árni Björn: „Í gegnum alla þessa vinnu þá komst ég að ákveðnum hlutum um sjálfan mig“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Austurland að Glettingi rýfur 31 árs þögn

Austurland að Glettingi rýfur 31 árs þögn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sækir um skilnað eftir að hafa komist að skuggalegu leyndarmáli eiginkonu sinnar

Sækir um skilnað eftir að hafa komist að skuggalegu leyndarmáli eiginkonu sinnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Óvænt áhrif Ozempic á ástarlífið – Fyrrverandi kærastar skyndilega fullir eftirsjár

Óvænt áhrif Ozempic á ástarlífið – Fyrrverandi kærastar skyndilega fullir eftirsjár
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bestu vinkonur byrjuðu á sitthvoru þyngdartapslyfinu – Gjörólíkar upplifanir

Bestu vinkonur byrjuðu á sitthvoru þyngdartapslyfinu – Gjörólíkar upplifanir
Fókus
Fyrir 5 dögum

Orðrómur um leynileg göng þakin líkamsleifum undir heimili Gene Hackman – Er eitthvað hæft í þessu?

Orðrómur um leynileg göng þakin líkamsleifum undir heimili Gene Hackman – Er eitthvað hæft í þessu?