fbpx
Þriðjudagur 18.mars 2025
Fókus

Efniviður Reynis er Borgarfjörður, landslagið og fólkið

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 17. mars 2025 20:26

Reynir Hauksson. Mynd: Facebook.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndlistasýningin Fólkið, fjöllin og vatnið verður opnuð föstudagskvöldið 21. mars klukkan 20 í Skemmunni Hvanneyri. Listamaðurinn Reynir Hauksson sýnir þar málverk sem unnin hafa verið síðustu misseri þar sem efniviðurinn er umhverfi og mannlíf Borgarfjarðar, landslagsmyndir í bland við portrett myndir.

Reynir Hauksson hefur getið sér gott orð í gegnum tíðina sem einn helsti túlkandi Flamenco- og spænskrar tónlistar á Íslandi en síðustu ár hefur hann einbeitt sér að myndlist í meira mæli. Hann útskrifaðist frá Madrid Academy of Art sumarið 2024 og er að halda sína fyrstu myndlistasýningu á Íslandi. Í listmálun sinni fæst Reynir við realisma þar sem landslag Borgarfjarðar og andlitslag Borgfirðinga er dregið fram á einstakan og skapandi hátt.

Sýningin stendur yfir dagana 22.-23. mars frá klukkan 13-19. Sjá viðburð á Facebook hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Aron Can náði ótrúlegum tíma í maraþoninu í Los Angeles

Aron Can náði ótrúlegum tíma í maraþoninu í Los Angeles
Fókus
Í gær

Ragnhildur fór í ræktina í útlöndum og fékk spurningu sem kom flatt upp á hana – Svar hennar vakti undrun

Ragnhildur fór í ræktina í útlöndum og fékk spurningu sem kom flatt upp á hana – Svar hennar vakti undrun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bandaríkjamaður óttast að vera ekki velkominn á Íslandi – „Hvernig er best að falla inn í hópinn?“

Bandaríkjamaður óttast að vera ekki velkominn á Íslandi – „Hvernig er best að falla inn í hópinn?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Árni Björn: „Í gegnum alla þessa vinnu þá komst ég að ákveðnum hlutum um sjálfan mig“

Árni Björn: „Í gegnum alla þessa vinnu þá komst ég að ákveðnum hlutum um sjálfan mig“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Austurland að Glettingi rýfur 31 árs þögn

Austurland að Glettingi rýfur 31 árs þögn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sækir um skilnað eftir að hafa komist að skuggalegu leyndarmáli eiginkonu sinnar

Sækir um skilnað eftir að hafa komist að skuggalegu leyndarmáli eiginkonu sinnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Óvænt áhrif Ozempic á ástarlífið – Fyrrverandi kærastar skyndilega fullir eftirsjár

Óvænt áhrif Ozempic á ástarlífið – Fyrrverandi kærastar skyndilega fullir eftirsjár
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bestu vinkonur byrjuðu á sitthvoru þyngdartapslyfinu – Gjörólíkar upplifanir

Bestu vinkonur byrjuðu á sitthvoru þyngdartapslyfinu – Gjörólíkar upplifanir
Fókus
Fyrir 5 dögum

Orðrómur um leynileg göng þakin líkamsleifum undir heimili Gene Hackman – Er eitthvað hæft í þessu?

Orðrómur um leynileg göng þakin líkamsleifum undir heimili Gene Hackman – Er eitthvað hæft í þessu?