fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
Fókus

Ein stærsta klámstjarna heims látin

Fókus
Fimmtudaginn 6. mars 2025 08:31

Tim Kruger.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klámstjarnan Tim Kruger er látinn, aðeins 44 ára að aldri.

Kruger, sem hét réttu nafni Marcel Bonn, var ein stærsta stjarnan í hommaklámi. Hann stofnaði klámframleiðslufyrirtækið TimTales árið 2009.

Maki hans til margra ára, Grobes Geraet, tilkynnti um andlát hans á samfélagsmiðlum. Hann sagði að Kruger hafi verið „yndislegur og umhyggjusamur“ karlmaður.

„Mér þykir erfitt að tilkynna ykkur að elsku Marcel okkar, maðurinn sem þið þekktuð og elskuðuð sem Tim Kruger, er látinn. Í augum almennings var hann aðal rauðhærða klámstjarnan, en í mínum augum var hann yndislegur og umhyggjusamur maki í 20 ár. Hann var líka besti vinur minn,“ sagði hann.

Tributes have begun pouring in for the well-known adult entertainer. Picture: Instagram/TimKruger
Mynd/Tim Kruger

Geraet tók fram að andlát Kruger hafi verið slys.

„Ég er mjög meðvitaður um stigmað í kringum andlát í klámiðnaðinum, þannig ég vil hafa þetta alveg á hreinu. Fráfall Tim var hörmulegt en einfaldlega bara slys. Það voru engin fíkniefni og engin merki um að eitthvað saknæmt hafi átt sér stað eða að um sjálfsvíg.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ragnhildur: Ef það fer í taugarnar á þér þegar einhver borðar salat í stað hamborgara, lestu þetta

Ragnhildur: Ef það fer í taugarnar á þér þegar einhver borðar salat í stað hamborgara, lestu þetta
Fókus
Í gær

Ellý Ármanns var búin að sjá fyrir áform Ásthildar

Ellý Ármanns var búin að sjá fyrir áform Ásthildar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Frægar tvíburasystur í góðu yfirlæti á Íslandi – Einkaopnun í Sky Lagoon

Frægar tvíburasystur í góðu yfirlæti á Íslandi – Einkaopnun í Sky Lagoon
Fókus
Fyrir 3 dögum

Köttur Þórunnar Antoníu fórst í slysi: „Hjörtu okkar eru brotin“

Köttur Þórunnar Antoníu fórst í slysi: „Hjörtu okkar eru brotin“