fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
Fókus

Afmælið breyttist í martröð sekúndu eftir að þessi mynd var tekin

Fókus
Þriðjudaginn 25. febrúar 2025 09:21

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona að nafni Giang Pham var spennt að fagna afmæli sínu með vinum og vandamönnum. Hún keypti fallegt skraut, blöðrur í stíl og ljúffenga köku.

Hún stillti sér upp fyrir mynd, eins og venjan er svo oft og margir Íslendingar kannast örugglega við, ásamt kökunni og blöðrunum. En sekúndu seinna breyttist afmælið í martröð og varð andlit hennar alelda.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

@sosono1402Mọi người chú ý không để quả bóng này gần những thứ sinh ra nhiệt . Cái giá phải trả đắt lắm ạ 😭😭

♬ เสียงต้นฉบับ – รอยยิ้มของพี่คือที่สุด♡

Myndbandið hefur fengið yfir 40 milljónir áhorfa og er það góð áminning að fara varlega. Í blöðrunni virðist hafa verið vetnisgas frekar en helíum, en það fyrrnefnda er mjög eldfimt á meðan hið síðarnefnda er það ekki og mun öruggari kostur.

Giang birti myndir af sér á sjúkrahúsinu en brann hún illa hægra megin í andlitinu.

Skjáskot/TikTok
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 21 klukkutímum
Gurrý flytur sig um set
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur segir okkur ekki þurfa meiri skömm – „Aðra daga er allt í skrúfunni á síðustu stundu“

Ragnhildur segir okkur ekki þurfa meiri skömm – „Aðra daga er allt í skrúfunni á síðustu stundu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ugla Tré og Gógó slá í gegn á samfélagsmiðlum – Árni kryfur samfélagsmálin, borgarstjórn og Alþingi með aulahúmor

Ugla Tré og Gógó slá í gegn á samfélagsmiðlum – Árni kryfur samfélagsmálin, borgarstjórn og Alþingi með aulahúmor
Fókus
Fyrir 4 dögum

Justin Bieber birtir óræð skilaboð sem vekja upp spurningar um skilnaðarorðróminn

Justin Bieber birtir óræð skilaboð sem vekja upp spurningar um skilnaðarorðróminn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“