fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
Fókus

Kraftur þakkar landsmönnum stuðninginn

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 24. febrúar 2025 12:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kraftur þakkar landsmönnum fyrir frábærar viðtökur og  framlag til vitundarvakningar og fjáröflunar Krafts þetta árið.

Vitundarvakningin stóð yfir frá 22. janúar – 12. febrúar og var yfirskrift herferðarinnar í ár Ég á lítinn skrítinn skugga – Lífið er núna og vísar til þeirra langtímaáhrifa sem það hefur að greinast ungur með krabbamein, ekki bara á þann sem greinist heldur einnig á aðstandendur. 

Markmið átaksins var að vekja athygli á mikilvægi starfsemi Krafts og veita fólki innsýn inn í þær áskoranir sem fylgja því að greinast ungur með krabbamein eða vera aðstandandi.

Hér má sjá stutt samantektarmyndband frá herferðinni.

Kraftur er alfarið rekið fyrir velvild almennings og fyrirtækja í landinu og skiptir fjáröflun sem þessi félagið gríðarlega miklu máli.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 23 klukkutímum

Hvað er konudagur?

Hvað er konudagur?
Fókus
Í gær

Það var ekki aftur snúið: „Inn labbar þessi fallegi maður og ég bara: Vá“

Það var ekki aftur snúið: „Inn labbar þessi fallegi maður og ég bara: Vá“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ronan Keating brjálaður: „Þú mátt drepa mann og ganga frjáls“

Ronan Keating brjálaður: „Þú mátt drepa mann og ganga frjáls“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hulda og Þorsteinn hjóla í Þorgrím Þráins – Kalla hann „risaeðlu“ og „forréttindafirrtan karl“

Hulda og Þorsteinn hjóla í Þorgrím Þráins – Kalla hann „risaeðlu“ og „forréttindafirrtan karl“