fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Fókus

Væb róa í Eurovision eftir glæsilegan sigur í Söngvakeppninni

Fókus
Laugardaginn 22. febrúar 2025 22:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framlag Íslands í Eurovision 2025 hefur verið valið, en að þessu sinni var ekki um einvígi tveggja efstu laganna að ræða heldur var framlag Íslendinga valið með símakosningu og af alþjóðlegri dómnefnd. Lagið Róa með Væb sigraði bæði hjá dómnefnd og í símakosningu og mun keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision sem fer fram í Basel í Sviss í maí.

Væb eru bræðurnir Matthías Davíð Matthíasson og Hálfdán Helgi Matthíasson. Þeir sömdu lagið ásamt Gunnari Birni Gunnarssyni og Inga Þór Garðarssyni.

Niðurstaða dómnefndarinnar var eftirfarandi:

  • Róa – Væb –  74 stig
  • Fire – Júlí og Dísa – 63 stig
  • Set Me Free – Stebbi JAK – 57 stig
  • Words – Tinna – 53 stig
  • Like You – Ágúst – 45 stig
  • Aðeins lengur – Bjarni Arason – 44 stig

Niðurstaða úr símakosningu var eftirfarandi:

  • Róa – Væb –  93 stig
  • Set Me Free – Stebbi JAK – 85 stig
  • Fire – Júlí og Dísa –  74 stig
  • Aðeins lengur – Bjarni Arason – 39 stig
  • Like You – Ágúst – 23 stig
  • Words – Tinna – 22 stig

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þorgrímur Þráins svarar fyrir sig – „Fyrir þá sem ná ekki upp í nefið á sér og gera lítið úr skóla lífsins“

Þorgrímur Þráins svarar fyrir sig – „Fyrir þá sem ná ekki upp í nefið á sér og gera lítið úr skóla lífsins“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Klámstjarnan viðurkennir að hafa logið og afhjúpar ástæðuna – „Ógeðslegt“

Klámstjarnan viðurkennir að hafa logið og afhjúpar ástæðuna – „Ógeðslegt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn opnar sig um viðtalið umdeilda – „Ég er auðvitað bara einhver gaur, með alls konar bresti“

Þorsteinn opnar sig um viðtalið umdeilda – „Ég er auðvitað bara einhver gaur, með alls konar bresti“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Poppstjarnan komin á OnlyFans 66 ára gömul

Poppstjarnan komin á OnlyFans 66 ára gömul