fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
Fókus

Justin Bieber birtir óræð skilaboð sem vekja upp spurningar um skilnaðarorðróminn

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 21. febrúar 2025 09:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngvarinn Justin Bieber birti óræð skilaboð í Story á Instagram í gær sem hafa vakið mikla athygli. En síðan í lok árs í fyrra hefur verið orðrómur á kreiki um að skilnaður sé í kortunum hjá honum og Hailey Bieber.

Justin sagði í færslunni að það væri kominn „tími til að þroskast.“

„Að breytast snýst um að sleppa takinu, ekki halda enn fastar. Ertu þreyttur á því að reyna að fylgja öllum reglunum í von um að fá niðurstöðurnar sem þú vilt? Ég hef komist að því að ást er sterkari en reglur […]

„Ég reyndi að fylgja reglunum en ég er ekki góður í því. Þú þarft ekki að fylgja reglum til að vera elskaður.“

Hægt er að lesa orð hans hér að neðan.

Skjáskot/Instagram

Justin og Hailey hafa verið gift í sex ár og eiga saman soninn Jack Blues. Þau hafa ekki tjáð sig um skilnaðarorðróminn en hafa verið dugleg að birta myndir af hvort öðru á samfélagsmiðlum og mæta saman á viðburði undanfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Poppstjarnan komin á OnlyFans 66 ára gömul

Poppstjarnan komin á OnlyFans 66 ára gömul
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnar Freyr læknir: „Allir þessir sjúkdómar verða verri ef svefninn er ekki í lagi“

Ragnar Freyr læknir: „Allir þessir sjúkdómar verða verri ef svefninn er ekki í lagi“