Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“

Sálfræðingurinn Hulda Tölgyes segist standa við hvert orð sem hún skrifaði í pistli sínum um orðræðu rithöfundarinns Þorgríms Þráinssonar. Hún segir neikvæðu viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og þarna sé feðraveldið að verki. Hún segir þó jákvæðu skilaboðin bera af og þakkar fyrir stuðninginn. Málið vakti talsverða athygli í gær. Þorgrímur var gestur í Kastljósi fyrr … Halda áfram að lesa: Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“