fbpx
Fimmtudagur 20.febrúar 2025
Fókus

Voru að fljúga heim frá Íslandi þegar flugmaðurinn sagði farþegum að líta út

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 14. febrúar 2025 08:46

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Farþegum flugvélar á leið frá Íslandi blasti við ótrúleg sjón þegar þeir litu út um gluggann. Töfrandi norðurljós voru fyrir ofan skýin, farþegum til mikillar undrunar og ánægju.

Yasmin Tippett var í heimsókn hér á landi í síðustu viku og var að ferðast með EasyJet heim til Bretlands fyrir nokkrum dögum þegar flugmaðurinn sagði í gegnum hátalarakerfið að þeir ættu að kíkja út um gluggann.

Hún greindi frá þessu á TikTok og birti myndir, fyrst má sjá farþegana í smá ringulreið að reyna að komast að glugga og sjá og svo má sjá undurfögru norðurljósin. En flugmennirnir tóku nokkrar myndir úr stjórnklefanum og sendu á alla farþegana.

Horfðu á myndbandið hér að neðan en það er óhætt að segja að það hefur slegið í gegn. Það hefur fengið yfir 387 þúsund „likes“ og tvær milljónir áhorfa á tveimur dögum.

@yasmintippett Magical moment ✨🥹 Shoutout to the pilot for airdropping us his pics from the cockpit 🤣 @easyJet #northernlight #iceland #auroraborealis #northernlights #travel #bucketlist #fyp ♬ original sound – Gypsy

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“
Fókus
Í gær

Kristbjörg með öflug skilaboð og sýnir sig alveg náttúrulega

Kristbjörg með öflug skilaboð og sýnir sig alveg náttúrulega
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fólk aftur hneykslað yfir úrslitum Söngvakeppninnar – „Hvað er að ykkur?“

Fólk aftur hneykslað yfir úrslitum Söngvakeppninnar – „Hvað er að ykkur?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vann hug og hjarta heimsins og mætir nú í Eldborg

Vann hug og hjarta heimsins og mætir nú í Eldborg