Óli tölva heldur áfram að fræða okkur á léttan og skemmtilegan hátt um internetið. Hér er kennslumyndband um hvernig hægt er að búa til QR-merki með aðstoð ChatGPT. Þetta er gagnlegt fyrir alla sem vilja útbúa QR-merki á einfaldan og fljótlegan hátt.
QR merki