fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
Fókus

Jörundur og Magdalena selja risíbúð í retró-stíl

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 29. janúar 2025 14:37

Magdalena og Jörundur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Parið Jörundur Ragnarsson leikari og Magdalena Björnsdóttir hafa sett íbúð sína við Brávallagötu í Reykjavík á sölu. Ásett verð er 82,9 milljónir. 

Íbúðin er 86 fm, þriggja herbergja, risíbúð í þríhýlishúsi sem byggt var árið 1932.

Eignin skiptist í forstofu, borðstofu, stofu, tvö svefnherbergi, eldhús og baðherbergi.

Á jarðhæðinni er 8,8 fm. geymsla sem tilheyrir íbúðinni.

Fyrir framan húsið er sameiginlegur sólpallur og í bakgarðinum er sameiginleg hjólageymsla.

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér. 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt