fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
Fókus

Einstakar ljósmyndir frá Reykjavík á áttunda áratugnum – Sumt hefur gjörbreyst en annað er alveg eins

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 26. janúar 2025 19:30

Svipmyndir frá Reykjavík á áttunda áratugnum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margt hefur breyst í Reykjavík á hálfri öld. En sumt hefur reyndar lítið sem ekkert breyst.

DV fékk góðfúslegt leyfi til að birta ljósmyndir sem hjónin Birgir Guðgeirsson, deildarstjóri hjá Búnaðarbankanum, og Helga Bergþóra Sveinbjörnsdóttir, auglýsingateiknari, tóku á árunum 1977 til 1979. Þau gefa góða innsýn inn í hvernig um var að litast í Reykjavík á þessum árum, einkum í miðborginni og við höfnina.

Séð yfir hús Rafmagnsveitu Reykjvíkur.
Landakotsspítali séður frá Túngötu.
Það þarf að ryðhreinsa og mála þessa dalla.
Séð yfir Reykjavíkurtjörn og Þingholtin frá Suðurgötu.
Ingólfstorg leit allt öðruvísi út í þá daga. Þarna má meðal annars sjá verslunarmiðstöðina Vesturver í Morgunblaðshúsinu.
Bárujárnið setti og setur enn svip sinn á miðbæinn.
Elliðaárdalurinn
Borgin séð úr fjarska.
Tankar olíufélagsins ESSO, nú N1.
Hjónin tóku fjölmargar myndir af skipunum við Reykjavíkurhöfn.
Bílastæði nálægt Kolaportinu.
Austurstrætið á góðviðrisdegi.
Tollhúsið við Tryggvagötu hefur lítið breyst með sína gullfallegu mósaíkmynd.
Séð yfir Laugarneshverfið. Fyrir miðju má sjá Langholtskirkju í byggingu, sem vígð var árið 1984.
Tryggvagata. Þar var hægt að næla sér í eitthvað í gogginn.
Aðalstræti í átt til norðurs.
Sumt breytist lítið.
Kallar að bisa niðrá höfn.
Reykjavíkurtjörn séð til norðurs frá Tjarnargötu. Áður en Ráðhúsið var reist.
Grámyglulegt yfir miðbænum þennan dag.
Alltaf nóg að gera á höfninni.
Kannast þú við þetta hús?
Bílarnir voru litríkari í þá daga.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Páll Óskar sýnir umbúðirnar eftir kjálkabrotið – „Ég er ótrúlega hissa“- Myndband

Páll Óskar sýnir umbúðirnar eftir kjálkabrotið – „Ég er ótrúlega hissa“- Myndband
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stebbi JAK gerir upp árásina: „Það voru allavegana tólf manns sem voru að reyna að valda mér skaða og náðu því töluvert“

Stebbi JAK gerir upp árásina: „Það voru allavegana tólf manns sem voru að reyna að valda mér skaða og náðu því töluvert“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Stórglæsileg Viðurkenningarhátíð FKA

Stórglæsileg Viðurkenningarhátíð FKA
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kirkjusókn ungra íslenskra karlmanna að aukast – Skipuleggja messuferðir á Snapchat og lesa biblíuna

Kirkjusókn ungra íslenskra karlmanna að aukast – Skipuleggja messuferðir á Snapchat og lesa biblíuna