fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
Fókus

Setur íbúðina aftur á sölu og opnar nýjan veitingastað

Fókus
Föstudaginn 24. janúar 2025 15:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafnakonan Kittý Johansen hefur sett íbúð sína við Hallakur 2b í Garðabæ á sölu. 

Íbúðin fór áður á sölu í október 2023 eftir skilnað Kittýar og Ágústs Reyn­is Þor­steins­sonar, en þau ráku saman veitingastaðinn vinsæla Boombay Bazaar í Ármúla. Kitty er ekki skilin við veitingabransann en innan skamms opnar hún Indian Bites á Kúmentorgi Kringlunnar.

Sjá einnig: Eigendur Boombay Bazaar skilin og setja íbúðina á sölu

Smartland greindi í desember frá sambandi Kittýar og Eg­ils Heiðars Ant­ons Páls­sonar, leikara og leik­hús­stjóra í Håloga­land leik­hús­inu í Trömsø í Nor­egi. 

Íbúðin er 117 fm á annarri hæð í fjölbýlishúsi sem byggt var árið 2007. Ásett verð er 89,9 milljónir.

Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, stofu/borðstofu með útgengi á rúmgóðar suðursvalir með fallegu útsýni, hjónaherbergi, svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús.

  

Í stofunni prýðir risastórt listaverk eftir Laufeyju Johansen, systur Kittýar, einn vegginn að hluta.

Í eldhúsinu er dökk innrétting með ljósri borðplötu og klassískar hvítar Subway-flísar á veggnum.

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Óvænt áhrif Ozempic á ástarlífið – Fyrrverandi kærastar skyndilega fullir eftirsjár

Óvænt áhrif Ozempic á ástarlífið – Fyrrverandi kærastar skyndilega fullir eftirsjár
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bestu vinkonur byrjuðu á sitthvoru þyngdartapslyfinu – Gjörólíkar upplifanir

Bestu vinkonur byrjuðu á sitthvoru þyngdartapslyfinu – Gjörólíkar upplifanir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Orðrómur um leynileg göng þakin líkamsleifum undir heimili Gene Hackman – Er eitthvað hæft í þessu?

Orðrómur um leynileg göng þakin líkamsleifum undir heimili Gene Hackman – Er eitthvað hæft í þessu?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Klúra ástæðan fyrir því að hún myndi vilja byrja aftur með unga kærastanum

Klúra ástæðan fyrir því að hún myndi vilja byrja aftur með unga kærastanum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sviðsetti Elvis Presley andlát sitt?

Sviðsetti Elvis Presley andlát sitt?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gunnar hefur verið að vakna um miðjar nætur síðastliðnar vikur – Telur þetta vera ástæðuna

Gunnar hefur verið að vakna um miðjar nætur síðastliðnar vikur – Telur þetta vera ástæðuna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Átök eða leikur? – Varalesari greinir rifrildið milli Emmu Stone og Margaret Qualley

Átök eða leikur? – Varalesari greinir rifrildið milli Emmu Stone og Margaret Qualley