fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Fókus

George W. Bush stal senunni í gær – Sjáðu myndbandið

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 21. janúar 2025 10:06

Skjáskot/X

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

George W. Bush, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, slær í gegn á samfélagsmiðlum.

Hann var viðstaddur innsetningarhátíð Donalds Trump Bandaríkjaforseta í gær og tóku áhorfendur eftir sérlega líflegum svipbrigðum hans.

Myndband og myndir af honum frá hátíðinni hafa farið eins og eldur í sinu um netheima og er hann orðinn að eins konar jarmi (e. meme). Einn sagði hann vera eins og tíu ára krakka á jólatónleikum.

Áhorfendur höfðu gaman að Bush og höfðu nóg um hann að segja á X, áður Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Tímamót hjá Helga Ómars – „Af einhverjum óútskýranlegum ástæðum er það rétt“

Tímamót hjá Helga Ómars – „Af einhverjum óútskýranlegum ástæðum er það rétt“
Fókus
Í gær

Hera Björk varð fyrir hatrammri aðför: „Þetta var í hundraðatali og endaði í þúsundatali og var augljóslega skipulagt“

Hera Björk varð fyrir hatrammri aðför: „Þetta var í hundraðatali og endaði í þúsundatali og var augljóslega skipulagt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“