Ragna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og læknir, og Árni Steinn Viggósson eiga von á barni í júlí.
Parið tilkynnti gleðitíðindin í sameiginlegri færslu á Instagram með mynd tekin í spænskri sól.
„Skyndiferð til Barcelona til að fagna væntanlegu sumarbarni í júlí.“
View this post on Instagram