fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
Fókus

Þau taka þátt í Söngvakeppninni í ár

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 17. janúar 2025 20:10

Myndir: Ragnar Visage

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er komið í ljós hvaða 10 lög keppa í Söngvakeppninni 2025. Undanúrslitakvöldin verða tvö, það fyrra 8. febrúar og það seinna 15. febrúar. 

Í ár komast sex lög áfram í úrslitin sem verða 22. febrúar en þá verður framlag Íslands í Eurovision 2025 valið. Allir viðburðirnir fara fram í Kvikmyndaveri RVK Studios, Gufunesi. Endanleg lagaröð á hvoru kvöldi fyrir sig verður kynnt síðar.

Fyrri undanúrslit 8. febrúar

Ég flýg í storminn / Stormchaser

Flytjandi: BIRGO

Lag: Birgitta Ólafsdóttir, Helga Þórdís Guðmundsdóttir og Jonas Gladnikoff

Íslenskur texti: Birgitta Ólafsdóttir og Helga Þórdís Guðmundsdóttir

Enskur texti: Shawn Mayers og Birgitta Ólafsdóttir

Birgitta
Mynd: Ragnar Visage

Eins og þú / Like You

Flytjandi: Ágúst

Lag: Hákon Guðni Hjartarson, Ágúst Þór Brynjarsson og Halldór Gunnar Pálsson

Íslenskur texti: Hákon Guðni Hjartarson og Ágúst Þór Brynjarsson

Enskur texti: Hákon Guðni Hjartarson

Ágúst
Mynd: Ragnar Visage

Frelsið Mitt / Set Me Free

Flytjandi: Stebbi JAK

Lag: Alda B. Lilliendahl Ólafsdóttir, Will Taylor og Stebbi JAK

Íslenskur texti: Alda B. Lilliendahl Ólafsdóttir, Michael James Down, Primoz Poglajen og Stebbi JAK

Enskur texti: Alda B. Lilliendahl Ólafsdóttir, Michael James Down, Primoz Poglajen og Stebbi JAK

Stebbi Jak
Mynd: Ragnar Visage

Norðurljós / Northern Lights

Flytjandi: BIA

Lag: BIA, Jóhannes Ágúst, Kristrún Jóhannesdóttir og Jón Arnór Styrmisson.

Íslenskur texti: BIA, Jóhannes Ágúst, Kristrún Jóhannesdóttir, Jón

Arnór Styrmisson og Kolbeinn Egill Þrastarson

Enskur texti: BIA, Jóhannes Ágúst, Kristrún Jóhannesdóttir og Jón Arnór Styrmisson.

RÓA

BIA
Mynd: Ragnar Visage

Flytjendur: VÆB

Lag og texti: Matthías Davíð Matthíasson, Hálfdán Helgi Matthíasson og Ingi Þór Garðarsson

VÆB
Mynd: Ragnar Visage

Seinni undanúrslit 15. febrúar

Aðeins lengur

Flytjandi: Bjarni Arason

Lag: Jóhann Helgason

Texti: Björn Björnsson

Bjarni Ara
Mynd: Ragnar Visage

Flugdrekar / Carousel

Flytjandi: Dagur Sig

Lag: Thorsteinn Einarsson, Linnea Deb, Einar Lövdahl, Joy Deb og Andreas Lindbergh

Íslenskur texti: Einar Lövdahl

Enskur texti: Thorsteinn Einarsson, Linnea Deb, Joy Deb og Andreas Lindbergh

Dagur Sig
Mynd: Ragnar Visage

Þrá / Words

Flytjandi: Tinna

Lag: Tinna Óðinsdóttir og Rob Price

Íslenskur texti: Guðný Ósk Karlsdóttir

Enskur texti: Rob Price

Tinna
Mynd: Ragnar Visage

Rísum upp / Rise Above

Flytjandi: Bára Katrín

Lag: Heiðar Kristjánsson og Valgeir Magnússon

Íslenskur texti: Valgeir Magnússon, Heiðar Kristjánsson, Lára Ómarsdóttir og Steinunn Ása Þorvaldsdóttir

Enskur texti: Valgeir Magnússon og Heiðar Kristjánsson

Bára
Mynd: Ragnar Visage

Eldur / Fire

Flytjendur: Júlí og Dísa

Lag: Júlí Heiðar Halldórsson, Andri Þór Jónsson, Birgir Steinn Stefánsson og Ragnar Már Jónsson

Íslenskur texti: Júlí Heiðar Halldórsson

Enskur texti: Andri Þór Jónsson

Júlí Heiðar og Dísa
Mynd: Ragnar Visage

Í undanúrslitunum keppa fimm lög hvort kvöld og komast þrjú áfram í úrslitin eftir símakosningu almennings. Það verða því sex lög sem keppa á úrslitakvöldinu 22. febrúar en þá mun alþjóðleg dómnefnd vega helming á móti símatkvæðum landsmanna. Hið svokallaða einvígi verður fellt niður, stigahæsta lag kvöldsins sigrar keppnina.

Kynnar keppninnar í ár verða þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson. Eins og áður verður boðið upp á skemmtiatriði á öllum viðburðunum. 

Miðasala hefst kl. 10.00 þriðjudagsmorguninn 21. febrúar á tix.

Hægt er að hlusta á öll lögin á songvakeppnin.is og á Spotify.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Aron var handtekinn af fjórum lögreglumönnum, sprautaður niður og fluttur á Landspítalann – Greindur með sjaldgæfan sjúkdóm í kjölfarið

Aron var handtekinn af fjórum lögreglumönnum, sprautaður niður og fluttur á Landspítalann – Greindur með sjaldgæfan sjúkdóm í kjölfarið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir að ótrúlegir hlutir hafi gerst þegar hún hætti að borða ávexti, grænmeti og kolvetni

Segir að ótrúlegir hlutir hafi gerst þegar hún hætti að borða ávexti, grænmeti og kolvetni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Foreldrar Jóns Eyþórs glíma bæði við krabbamein – „Þess­ar frétt­ir eru yfirþyrm­andi, en hvað er hægt að gera?”

Foreldrar Jóns Eyþórs glíma bæði við krabbamein – „Þess­ar frétt­ir eru yfirþyrm­andi, en hvað er hægt að gera?”
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jakob Reynir skilur vel að fjölskyldan hafi lokað á hann tímabundið – „Ég var búinn að ræna fyrirtæki hans pabba“

Jakob Reynir skilur vel að fjölskyldan hafi lokað á hann tímabundið – „Ég var búinn að ræna fyrirtæki hans pabba“