fbpx
Föstudagur 17.janúar 2025
Fókus

Birti mynd af nánast nöktum líkama eiginkonunnar – Netverjar í áfalli og segja ekki öruggt að skoða hana í vinnunni

Fókus
Föstudaginn 17. janúar 2025 09:52

Kanye West og Bianca Censori. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enn og aftur vekur rapparinn Kanye West athygli fyrir að birta mjög djarft myndefni af eiginkonu sinni, Biöncu Censori.

Fyrir ári síðan birti hann nokkrar umdeildar myndir af henni þar sem hún var mjög fáklædd.

Nú hefur rapparinn endurtekið leikið en hann birti mynd af nær nöktum líkama Biöncu í Story á Instagram.

Skjáskot/Instagram @ye

Myndin hefur vakið mikla athygli og ræddu netverjar um málið, meðal annars á X, áður Twitter. Þeir sögðu þetta alls ekki vera öruggt til að skoða í vinnunni, eða NSFW (not safe for work).

Kanye birti einnig mynd af henni í baði fyrir stuttu til að fagna afmæli hennar, en Bianca varð 30 ára á dögunum og slógu þau til veislu.

Skjáskot/Instagram @ye

Erlendir miðlar greina frá því að hegðun Kanye á Instagram hefur verið einkennileg undanfarið en hann birti einnig gamalt myndband af Pamelu Anderson þegar hún gekk um nakin og gaf Hugh Hefner, stofnanda Playboy, köku. Netverjar gagnrýndu athæfið harðlega og sögðu Anderson örugglega ekki vilja rifja upp þetta atvik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Aron var handtekinn af fjórum lögreglumönnum, sprautaður niður og fluttur á Landspítalann – Greindur með sjaldgæfan sjúkdóm í kjölfarið

Aron var handtekinn af fjórum lögreglumönnum, sprautaður niður og fluttur á Landspítalann – Greindur með sjaldgæfan sjúkdóm í kjölfarið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir að ótrúlegir hlutir hafi gerst þegar hún hætti að borða ávexti, grænmeti og kolvetni

Segir að ótrúlegir hlutir hafi gerst þegar hún hætti að borða ávexti, grænmeti og kolvetni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Foreldrar Jóns Eyþórs glíma bæði við krabbamein – „Þess­ar frétt­ir eru yfirþyrm­andi, en hvað er hægt að gera?”

Foreldrar Jóns Eyþórs glíma bæði við krabbamein – „Þess­ar frétt­ir eru yfirþyrm­andi, en hvað er hægt að gera?”
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jakob Reynir skilur vel að fjölskyldan hafi lokað á hann tímabundið – „Ég var búinn að ræna fyrirtæki hans pabba“

Jakob Reynir skilur vel að fjölskyldan hafi lokað á hann tímabundið – „Ég var búinn að ræna fyrirtæki hans pabba“