fbpx
Miðvikudagur 05.mars 2025
Fókus

Conclave með flestar tilnefningar til BAFTA

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 15. janúar 2025 12:43

Ralph Fiennes í hlutverki sínu í Conclave.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvik­mynd­in Conclave hlaut flestar til­nefn­ing­ar til BAFTA verðlaun­anna eða alls 12 til­nefn­ing­ar. Emilia Perez var með næst­flest­ar til­nefn­ing­ar eða ellefu.  Fræðimenn segja verðlaunahátíðina, sem og aðrar stærri slíkar eins og Golden Globes, gefa vís­bend­ingar um hvaða mynd­ir þykja sig­ur­strang­leg­ar á Óskar­sverðlauna­hátíðinni sem fram fer í byrjun mars.

Conclave var tilnefnd til sex verðlauna á ný­af­staðinni Gold­en Globes og hlaut ein fyrir besta handritið. Á þeirri hátíð var Emilia Perez með flestar tilnefningar, tíu og hlaut fjórar.

BAFTA verðlaunahátíðin fer fram 16. febrúar í Royal Festival Hall í London og verður skoski leikarinn David Tennant kynnir.

Tilnefningar eru:

Kvikmynd ársins

  • Anora
  • The Brutalist
  • A Complete Unknown
  • Conclave
  • Emilia Pérez

Breska kvikmynd ársins:

  • Bird
  • Blitz
  • Conclave
  • Gladiator II
  • Hard Truths
  • Kneecap
  • Lee
  • Love Lies Bleeding
  • The Outrun
  • Wallace and Gromit: Vengeance Most Fowl

Leikari ársins:

  • Adrien Brody, The Brutalist
  • Colman Domingo, Sing Sing
  • Hugh Grant, Heretic
  • Ralph Fiennes, Conclave
  • Sebastian Stan, The Apprentice
  • Timothée Chalamet, A Complete Unknown

Leikkona ársins:

  • Cynthia Erivo, Wicked
  • Demi Moore, The Substance
  • Karla Sofía Gascón, Emilia Pérez
  • Marianne Jean-Baptiste, Hard Truths
  • Marisa Abela, Back To Black
  • Mikey Madison, Anora

Leikari ársins í aukahlutverki

  • Clarence Maclin, Sing Sing
  • Edward Norton, A Complete Unknown
  • Guy Pearce, The Brutalist
  • Jeremy Strong, The Apprentice
  • Kieran Culkin, A Real Pain
  • Yura Borisov, Anora

Leikkona ársins í aukahlutverki

  • Ariana Grande, Wicked
  • Felicity Jones, The Brutalist
  • Isabella Rossellini, Conclave
  • Jamie Lee Curtis, The Last Showgirl
  • Selena Gomez, Emilia Pérez
  • Zoe Saldaña, Emilia Pérez

Nýliði ársins

  • Hoard
  • Kneecap
  • Monkey Man
  • Santosh
  • Sister Midnight

Leikstjóri ársins:

  • Anora, Sean Baker
  • The Brutalist, Brady Corbet
  • Conclave, Edward Berger
  • Dune: Part Two, Denis Villeneuve
  • Emilia Pérez, Jacques Audiard
  • The Substance, Coralie Fargeat

Handrit ársins

  • Anora
  • The Brutalist
  • Kneecap
  • A Real Pain
  • The Substance

Handrit ársins byggt á áður útgefnu efni

  • A Complete Unknown
  • Conclave
  • Emilia Pérez
  • Nickel Boys
  • Sing Sing

Kvikmyndataka ársins

  • The Brutalist
  • Conclave
  • Dune: Part Two
  • Emilia Pérez
  • Nosferatu

Klipping ársins

  • Anora
  • Conclave
  • Dune: Part Two
  • Emilia Pérez
  • Kneecap

Tónlist ársins

  • The Brutalist
  • Conclave
  • Emilia Pérez
  • Nosferatu
  • The Wild Robot

Framleiðsluhönnun ársins

  • The Brutalist
  • Conclave
  • Dune: Part Two
  • Nosferatu
  • Wicked

Tæknibrellur ársins

  • Better Man
  • Dune: Part Two
  • Gladiator II
  • Kingdom of the Planet of the Apes
  • Wicked

Hljóð ársins

  • Blitz
  • Dune: Part Two
  • Gladiator II
  • The Substance
  • Wicked

Hár og förðun ársins

  • Dune: Part Two
  • Emilia Pérez
  • Nosferatu
  • The Substance
  • Wicked

Búningar ársins

  • Blitz
  • A Complete Unknown
  • Conclave
  • Nosferatu
  • Wicked

Erlend kvikmynd ársins

  • All We Imagine as Light
  • Emilia Pérez
  • I’m Still Here (Ainda Estou Aqui)
  • Kneecap

Barna og fjölskyldumynd ársins

  • Flow
  • Kensuke’s Kingdom
  • Wallace and Gromit: Vengeance Most Fowl
  • The Wild Robot

Heimildamynd ársins

  • Black Box Diaries
  • Daughters
  • No Other Land
  • Super/Man: The Christopher Reeve Story
  • Will & Harper

Teiknimynd ársins

  • Flow
  • Inside Out 2
  • Wallace and Gromit: Vengeance Most Fowl
  • The Wild Robot

Bresk stuttteiknimynd ársins

  • Adiós
  • Mog’s Christmas
  • Wander to Wonder 

Bresk stuttmynd

  • The Flowers Stand Silently, Witnessing
  • Marion
  • Milk
  • Rock, Paper, Scissors
  • Stomach Bug

Hlutverkaval

  • Anora
  • The Apprentice
  • A Complete Unknown
  • Conclave
  • Kneecap
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Höfundur 46 ára gamals flöskuskeytisbrandara fannst á Facebook

Höfundur 46 ára gamals flöskuskeytisbrandara fannst á Facebook
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líf Birgittu snerist á hvolf þegar hún varð skyndilega mjög veik: Varð lömuð og gat ekki talað – „Þeir vissu ekkert hvað var að“

Líf Birgittu snerist á hvolf þegar hún varð skyndilega mjög veik: Varð lömuð og gat ekki talað – „Þeir vissu ekkert hvað var að“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Andlát þeirra nú talið dularfullt – Lík hennar þegar byrjað að rotna og pillur á dreif

Andlát þeirra nú talið dularfullt – Lík hennar þegar byrjað að rotna og pillur á dreif
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hanna Björk og Arnar fundu frábæra lausn á forstofuvandanum sem margir foreldrar þekkja

Hanna Björk og Arnar fundu frábæra lausn á forstofuvandanum sem margir foreldrar þekkja
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hélt að hann væri hysterískur þegar læknarnir fundu ekkert að honum – Svo prófaði hann þetta „og þá fyrst fóru hlutirnir að gerast“

Hélt að hann væri hysterískur þegar læknarnir fundu ekkert að honum – Svo prófaði hann þetta „og þá fyrst fóru hlutirnir að gerast“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Missti ömmu sína sama kvöld og hún steig á svið – „Hún fékk að sjá mig og kvaddi svo þennan heim“

Missti ömmu sína sama kvöld og hún steig á svið – „Hún fékk að sjá mig og kvaddi svo þennan heim“