fbpx
Föstudagur 11.apríl 2025
Fókus

Bianca Censori og Penélope Cruz stigu saman munúðarfullan dans – Myndband

Fókus
Miðvikudaginn 15. janúar 2025 07:44

Myndir/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástralski arkitektinn Bianca Censori hélt upp á þrítugsafmæli sitt fyrr í janúar. Eiginmaður hennar, rapparinn Kanye West, birti myndbönd úr veislunni og í einu þeirra má sjá Biöncu dansa við leikkonuna Penélope Cruz, sem var gestur í afmælinu.

Myndbandið af þeim hefur vakið mikla athygli en mörgum þykir dansinn mjög munúðarfullur þar sem þær dönsuðu þétt upp við hvor aðra á meðan aðrir horfðu á.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

@elle.spain ¡El ritmo perfecto para volver a la oficina! 💥 Este martes (con sabor a lunes) necesitaba a Penélope Cruz y Bianca Censori dándolo todo al ritmo de Azealia Banks. Con este vídeo el rapero Kanye West ha felicitado a su mujer por su 30 cumpleaños. #KanyeWest #PenelopeCruz #BiancaCensori ♬ sonido original – Elle_spain

Hér að neðan má sjá fleiri myndbönd úr veislunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elín Metta komin heim
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – „Öllum er sama nema þú sért sætur eða að deyja, sem betur fer er ég bæði“

Vikan á Instagram – „Öllum er sama nema þú sért sætur eða að deyja, sem betur fer er ég bæði“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nonni missti son sinn og ber starfsmann þungum sökum: „Drengurinn fékk fyrstu benzo lyfin á Stuðlum, hjá starfsmanni“

Nonni missti son sinn og ber starfsmann þungum sökum: „Drengurinn fékk fyrstu benzo lyfin á Stuðlum, hjá starfsmanni“