fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Fókus

Skemmtilegt og einstakt 399 fermetra einbýli á Akureyri – „Sjón er sögu ríkari“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 10. janúar 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er mjög skemmtilegt og einstakt einbýlishús á Brekkunni á Akureyri til sölu.

Húsið stendur á stórri lóð á góðum friðsælum stað við Klettagerði. Það er 399,7 fermetrar að stærð og ásett verð er 149 milljónir.

Húsið er eitt af fyrstu einbýlishúsum danska arkitektsins Knúts Jeppesen (1930-2011) og það eina á Akureyri.

Í fasteignaauglýsingu eignarinnar kemur fram:

„Það var teiknað í góðu samstarfi við húsbyggjendur árið 1971. Auk þess að uppfylla óskir þeirra um listamannavinnustofu og rými fyrir flygil, sýnir arkitektinn næmi fyrir umhverfinu og náttúrunni í kring sem einkennist af villtum gróðri og ísaldarklöppum. Byggingarár 1972.

Húsið sem  var byggt í kringum 1975/76. (Teiknað 1972/73)

Flutt inn sumarið 1976 í kjallara og þá var strax farið að hugsa og búa til garðinn.“

Sjón er sögu ríkari en húsið er hentugt fyrir fólk sem er að leita að skemmtilegu húsi fyrir fjölskylduna. Það er bíósalur/fjölnotarými í garði með sérinngangi, vinnustofa á tveimur hæðum og 20,9 fermetra bílskúr.

Þú getur lesið nánar um eignina og skoðað fleiri myndir á fasteignavef DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið: Dónalegur brúðkaupsgestur eyðilagði stóra augnablikið

Sjáðu myndbandið: Dónalegur brúðkaupsgestur eyðilagði stóra augnablikið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur gagnrýnir kvenkyns áhrifavalda sem glenna sig í ræktinni

Ragnhildur gagnrýnir kvenkyns áhrifavalda sem glenna sig í ræktinni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“