fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Fókus

„Það er gaman að sjá þessa konu við hliðina á honum, sem er styrkurinn hans og ýtir honum út fyrir þægindarammann“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 2. janúar 2025 18:29

Jón Gnarr

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grínistinn og fyrrverandi borgarstjórinn og forsetaframbjóðandinn Jón Gnarr var kjörinn á þing í síðustu alþingiskosningum.

Spákonan Ellý Ármannsdóttir segir að grínið muni ennþá fá að taka sitt pláss og segist sjá konu standa við hlið hans.

Ellý var gestur í áramótaþætti Fókuss þar sem hún spáði fyrir mörgum þekktum andlitum sem voru til umræðu á nýliðnu ári. Til að mynda fyrrverandi forsetahjónunum, Guðna Th. Jóhannessyni og Elizu Reid, blaðamanninnum Þórði Snæ Júlíussyni og fyrrverandi forsætisráðherranum Katrínu Jakobsdóttur.

Horfðu á spá Ellýjar fyrir Jón Gnarr hér að neðan. Brotið er hluti af nýjasta þætti af Fókus sem má horfa á hér eða hlusta á Spotify.

video
play-sharp-fill

Við spurðum spákonuna: Hvernig þingmaður verður Jón Gnarr?

„Grínið er við völd en ég ætla fyrst að segja þér, það er kona sem er við hliðina á honum sem er akkerið hans,“ segir Ellý og segir þetta vera konu Jóns, Jógu Gnarr.

„Hann á eftir að taka eitthvað til og hann er að taka draslið undan teppinu, því sem var sópað undir. Hann tekur það allt upp og það verður ryk í smástund en hann á eftir að hreinsa eitthvað til en það er líka gott hvernig hann notar húmorinn þessi drengur.

En hann er rétt að byrja. Hann vill breytingar og nær þeim í gegn.“

Ellý hvetur þingmanninn til að hugsa vel um líkamann „Hann þarf að passa vel upp á skrokkinn og vera duglegur að teygja úr sér og ég vona að hann fari í jóga,“ segir hún og nefnir aftur Jógu Gnarr.

„Það er gaman að sjá þessa konu við hliðina á honum, sem er styrkurinn hans og ýtir honum út fyrir þægindarammann“

Horfðu á áramótaþáttinn hér eða hlustaðu á Spotify.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum landbúnaðarráðherra og sagnamaður selur miðbæjarperlu á Selfossi

Fyrrum landbúnaðarráðherra og sagnamaður selur miðbæjarperlu á Selfossi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sérstæð vinátta ræstingakonu og kolkrabba hefur heillað heimsbyggðina

Sérstæð vinátta ræstingakonu og kolkrabba hefur heillað heimsbyggðina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Davíð lýsir martraðarkenndri læknismeðferð í Svíþjóð – „Ég var í einhverjum svaka slag í hausnum á mér að reyna að lifa þetta af“

Davíð lýsir martraðarkenndri læknismeðferð í Svíþjóð – „Ég var í einhverjum svaka slag í hausnum á mér að reyna að lifa þetta af“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikkonan harðlega gagnrýnd eftir að hún deildi söfnun fjölskyldumeðlims – Segir gagnrýnendum að fokka sér

Leikkonan harðlega gagnrýnd eftir að hún deildi söfnun fjölskyldumeðlims – Segir gagnrýnendum að fokka sér
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hafa miklar áhyggjur af Katie Price eftir að hún birti nýtt myndband – „Einhver þarf að hjálpa henni“

Hafa miklar áhyggjur af Katie Price eftir að hún birti nýtt myndband – „Einhver þarf að hjálpa henni“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Birti mynd af nánast nöktum líkama eiginkonunnar – Netverjar í áfalli og segja ekki öruggt að skoða hana í vinnunni

Birti mynd af nánast nöktum líkama eiginkonunnar – Netverjar í áfalli og segja ekki öruggt að skoða hana í vinnunni
Hide picture