fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fókus

Elton John á batavegi eftir svæsna augnsýkingu

Fókus
Miðvikudaginn 4. september 2024 08:20

Elton John með eiginmanni sínum David Furnish.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enski tónlistarmaðurinn Elton John er með takmarkaða sjón á öðru auga eftir að hafa glímt við svæsna augnsýkingu í sumar.

Þessi 77 ára magnaði tónlistarmaður greindi frá þessu á Instagram-síðu sinni í gær þar sem hann sagðist vera á mjög hægum batavegi eftir sýkinguna. Hann er enn með takmarkaða sjón á öðru auga en vonast til þess að hún komi aftur með tímanum.

Batakveðjum hefur rignt yfir kappann sem er í uppáhaldi hjá mörgum en á mögnuðum ferli sínum hefur hann selt yfir 300 milljón plötur, hvorki meira né minna.

Elton John hefur haft hægt um sig síðastliðið ár eða svo en í fyrrasumar lauk fimm ára tónleikaferðalagi hans, Farewell Yellow Brick Road, sem var hans síðasta á ferlinum. Í haust er svo væntanleg heimildarmynd um hann sem verður frumsýnd á BFI London-kvikmyndahátíðinni.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Elton John (@eltonjohn)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Segir frá risafjárhæð sem Elon Musk bauð henni fyrir að þegja um fæðingu barns þeirra

Segir frá risafjárhæð sem Elon Musk bauð henni fyrir að þegja um fæðingu barns þeirra
Fókus
Fyrir 5 dögum

Benóný eða Benjamín, hvor er það?

Benóný eða Benjamín, hvor er það?
Fókus
Fyrir 6 dögum

Vara við fölsuðum útgáfum af Ozempic

Vara við fölsuðum útgáfum af Ozempic
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sótti innblástur í berrassaða fyrrverandi eiginkonu fyrrverandi kærastans

Sótti innblástur í berrassaða fyrrverandi eiginkonu fyrrverandi kærastans