fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Sonur Fanneyjar Dóru og Arons kominn í heiminn

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 24. september 2024 10:04

Fanney Dóra Mynd: KSJ/DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fann­ey Dóra Veig­ars­dótt­ir, leikskólakennari og förðunarfræðingur, og sam­býl­ismaður henn­ar Aron Ólafs­son eignuðust sitt annað barn, son, mánudag­inn 23. sept­em­ber. 

Fyrir á parið dótt­ur­ina Thaliu Guðrúnu sem fæddist í mars 2021. 

Fanney Dóra tilkynnti um fæðinguna í story á Instagram í gær. 

Mynd: Skjáskot Instagram
Mynd: Skjáskot Instagram
Mynd: Skjáskot Instagram

Fanney Dóra var gestur í í Fókus, hlaðvarpsþætti DV, í lok ágúst. Þar sagði hún meðal annars frá veikindum dótturinnar, sem greindist með góðkynja heilaæxli og fór í aðgerð stuttu fyrir þriggja ára afmælið.

Sjá einnig: Maður heldur aldrei að litla barnið manns fái heilaæxli

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 11 klukkutímum
Selena Gomez trúlofuð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?