fbpx
Fimmtudagur 26.september 2024
Fókus

Poppstjarna nær óþekkjanleg í dag

Fókus
Þriðjudaginn 24. september 2024 10:30

Tones and I.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástralska söngkonan Toni Watson, sem gengur undir listanafninu Tones and I, kom aðdáendum sínum verulega á óvart í nýju myndbandi á TikTok. Segja margir hana óþekkjanlega.

Toni sló í gegn árið 2019 með laginu Dance Monkey sem tók yfir vinsældarlista um allan heim í margar vikur.

Hún gaf út plötuna Beautifully Ordinary í ágúst, en þrjú ár voru liðin frá síðustu plötu.

Toni kom fram á Grand Prix í Singapúr og birti myndband á TikTok fyrir tónleikana. Myndbandið sló í gegn og sagði fjöldi netverja að hún væri nær óþekkjanleg.

@tonesandiGeelong lost

♬ original sound – Tones And I

Toni var 26 ára þegar hún gaf út lagið Dance Monkey og er því 31 árs í dag.

Tones and I fyrir nokkrum árum. Mynd/Getty Images

Söngkonan hefur verið dugleg að birta myndir á Instagram. Sama hvað er hún alltaf glæsileg.

Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram

Hlustaðu á nýja lag hennar Dance With Me hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnhildur segir algengar ástæður fyrir því að einstaklingar með ADHD fari í skápaskrölt á kvöldin

Ragnhildur segir algengar ástæður fyrir því að einstaklingar með ADHD fari í skápaskrölt á kvöldin
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ferðamartröð Frosta og fjölskyldu – „Ég hef aldrei lent í öðru eins“

Ferðamartröð Frosta og fjölskyldu – „Ég hef aldrei lent í öðru eins“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Erfiðu tímarnir gera okkur betri í því að vera hjón“

„Erfiðu tímarnir gera okkur betri í því að vera hjón“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gummi Emil tjáir sig nánar um málið – „Mikilvægt að hafa fagfólk með sér, ekki einhverja rugludalla“

Gummi Emil tjáir sig nánar um málið – „Mikilvægt að hafa fagfólk með sér, ekki einhverja rugludalla“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nemendur á Laugum raða inn stigum í árlegri keppni – Tannburstar notaðir til að koma í veg fyrir svindl

Nemendur á Laugum raða inn stigum í árlegri keppni – Tannburstar notaðir til að koma í veg fyrir svindl
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stærsti skandall J.Lo dreginn fram í dagsljósið – Handtekin með Diddy eftir skotárás

Stærsti skandall J.Lo dreginn fram í dagsljósið – Handtekin með Diddy eftir skotárás