fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
Fókus

Birtir fleiri einstakar myndir úr fórum hermanns sem var á Íslandi á sjötta áratugnum

Kristinn H. Guðnason
Þriðjudaginn 24. september 2024 15:30

Skemmtilegar myndir frá Íslandi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barnabarn hermanns sem var staðsettur á Íslandi á árum Kóreustríðsins birtir fleiri myndir úr fórum afa síns. Myndirnar voru teknar víða í Reykjavík og á Reykjanesi.

Hermaðurinn var staðsettur á Íslandi í upphafi sjötta áratugarins, það er á árum Kóreustríðsins 1950 til 1953. Hafði hann með Kodachrome vél og tók á hana myndir hér á landi.

Hermaðurinn fyrrverandi lést í sumar, 93 ára að aldri, en hann bjó í Queens hverfinu í New York og starfaði sem grafískur hönnuður eftir hermennskuna. Sonur hans fann myndirnar sem voru á skyggnumynda (slæds) formi í kassa.

Sjá einnig:

Bandaríkjamaður fann kassa af myndum frá Íslandi á sjötta áratugnum – Sýna Ísland í skemmtilegu ljósi

Barnabarn hermannsins birti nokkrar myndir í septemberbyrjun og voru þær meðal annars birtar hér á DV. Barnabarnið segir í færslu á samfélagsmiðlum að viðtökurnar hafi verið svo góðar að hann hafi ákveðið að birta fleiri.

Umstang á Keflavíkurflugvelli

 

Kuldalegt um að lítast.

 

Lækjargata.

 

Skipamálun í Reykjavíkurhöfn.

 

Suðurgata.

 

Goðafoss, flutningaskip Eimskipafélagsins.

 

Brrrrr.

 

Tjarnargata.

 

Engir skömmtunarmiðar til fyrir sleða.

 

Amerísk rella.

 

Hermaður mætir íslenskri móður og börnum hennar.

 

Kristskirkja (Landakotskirkja).

 

Keflavíkurflugvöllur.

 

Ungir guttar við Reykjavíkurtjörn. Þekkir þú þá?

 

Hringbraut. Séð yfir Hólavallakirkjugarð.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Katy Perry brotnaði saman á sviði eftir harða gagnrýni

Katy Perry brotnaði saman á sviði eftir harða gagnrýni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvernig vændi, bjór, nærbuxur, hárlitur og fleira geta bent til væntanlegrar kreppu

Hvernig vændi, bjór, nærbuxur, hárlitur og fleira geta bent til væntanlegrar kreppu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dolly Parton birti mynd af sér án hárkollu – „Hefur þú einhvern tímann séð hana án hárkollu?“

Dolly Parton birti mynd af sér án hárkollu – „Hefur þú einhvern tímann séð hana án hárkollu?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Daniel náði ótrúlegum árangri og umbreytti lífi sínu – „Ég sé tvo menn. Og mig langar að kveðja annan þeirra. Fyrir fullt og allt“ – Myndir

Daniel náði ótrúlegum árangri og umbreytti lífi sínu – „Ég sé tvo menn. Og mig langar að kveðja annan þeirra. Fyrir fullt og allt“ – Myndir
Fókus
Fyrir 4 dögum

Birti nektarmynd eftir að rifrildi við tengdamömmuna virðist hafa blossað upp á ný

Birti nektarmynd eftir að rifrildi við tengdamömmuna virðist hafa blossað upp á ný
Fókus
Fyrir 4 dögum

Aðdáendur taka eftir svakalegum mun á milli mynda – „Þetta er bilun“

Aðdáendur taka eftir svakalegum mun á milli mynda – „Þetta er bilun“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þetta gerist þegar þú sturtar niður án þess að loka klósettsetunni

Þetta gerist þegar þú sturtar niður án þess að loka klósettsetunni
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Þau sem lenda á þessum vegg er oft fólkið sem elskar vinnuna sína. Kafbátarnir, duglega fólkið, en ekki lata fólkið“

„Þau sem lenda á þessum vegg er oft fólkið sem elskar vinnuna sína. Kafbátarnir, duglega fólkið, en ekki lata fólkið“