fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
Fókus

Brad Pitt og kærastan stíga fram í sviðsljósið

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 2. september 2024 10:49

Turtildúfurnar. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjartaknúsarinn Brad Pitt og kærasta hans, Ines de Ramon, mættu saman á frumsýningu leikarans á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í gærkvöldi.

Þetta er í fyrsta skipti sem parið gengur saman rauða dregilinn. Þau hafa verið saman í tæplega tvö ár en hafa haldið sambandinu frá sviðsljósinu.

Brad er 60 ára og Ines er 34 ára. Hún er næringarfræðingur, mikil áhugakona um heilsu og hreyfingu, talar þrjú tungumál og er varaforseti skartgripafyrirtækisins Anita Ko. Hún var áður gift leikaranum Paul Wesley, sem er hvað þekktastur fyrir leik sinn í geysivinsælu þáttunum Vampire Diaries.

Brad Pitt, Ines de Ramon, 2024 Venice International Film Festival
Mynd/Getty Images
Brad Pitt, Ines de Ramon, 2024 Venice International Film Festival
Mynd/Getty Images

Þau virtust skemmta sér konunglega og voru þar að auki á tvöföldu stefnumóti með George og Amal Clooney.

Brad Pitt, Ines de Ramon, George Clooney, Amal Clooney, 2024 Venice International Film Festival
Þau stilltu sér upp með George og Amal Clooney. Mynd/Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Veðbankarnir um Eurovision: Útlitið ekki gott fyrir Væb í Sviss

Veðbankarnir um Eurovision: Útlitið ekki gott fyrir Væb í Sviss
Fókus
Fyrir 5 dögum

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg
Fókus
Fyrir 6 dögum

Áfallið þegar hún komst að því að Steven Tyler væri pabbi hennar

Áfallið þegar hún komst að því að Steven Tyler væri pabbi hennar
Fókus
Fyrir 1 viku

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu
Fókus
Fyrir 1 viku

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“