fbpx
Mánudagur 02.september 2024
Fókus

Bandaríkjamaður fann kassa af myndum frá Íslandi á sjötta áratugnum – Sýna Ísland í skemmtilegu ljósi

Kristinn H. Guðnason
Mánudaginn 2. september 2024 12:30

Myndirnar voru teknar á árunum 1950 til 1953. Skjáskot/Reddit

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandarískur maður fann nýlega kassa af skyggnumyndum (slæds) sem voru teknar af föður hans. Myndirnar voru teknar þegar hann var í hernum á Keflavíkurflugvelli snemma á sjötta áratugnum og sína Ísland í skemmtilegu ljósi.

Barnabarn hermannsins greinir frá þessu á samfélagsmiðlinum Reddit og birtir myndirnar. En þær voru teknar á Kodachrome filmu, sem voru algengar um miðja síðustu öld.

„Afi minn var staðsettur á Íslandi þegar Kóreu-stríðið var í gangi, snemma á sjötta áratugnum. Pabbi minn fann kassa af skyggnumyndum eftir að afi dó. Ég lét loksins skanna myndirnar inn nýlega! Teknar á Kodachrome,“ segir barnabarnið.

Myndirnar voru meðal annars teknar um borði í herflutningavél, á Bankastræti upp Laugaveg, af Arnarhóli yfir miðbæinn, yfir Kleifarvatn og víðar.

Hér má sjá myndirnar:

My grandfather was stationed Iceland during the Korean War/ early 1950s… My dad found a box of slides once my grandfather passed. Finally got the slides scanned recently! Shot with Kodachrome.
byu/collmc10 inanalog

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Skyggna prinsessan og töfralæknirinn gifta sig – Norðmenn ekki lukkulegir

Skyggna prinsessan og töfralæknirinn gifta sig – Norðmenn ekki lukkulegir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Atvinnuboxarinn Valgerður Guðsteinsdóttir keppir í sögulegum bardaga á vegum UFC

Atvinnuboxarinn Valgerður Guðsteinsdóttir keppir í sögulegum bardaga á vegum UFC
Fókus
Fyrir 2 dögum

Miðar á Oasis fara í sölu um helgina – Þetta er miðaverðið

Miðar á Oasis fara í sölu um helgina – Þetta er miðaverðið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslendingar á meðal þeirra kvíðnustu við að leggja bíl í þröng stæði – Svona gerir þú það

Íslendingar á meðal þeirra kvíðnustu við að leggja bíl í þröng stæði – Svona gerir þú það
Fókus
Fyrir 4 dögum

Rúmenski risinn þótti fullkomin geimvera – 231 sentímetrar á hæð og vakti furðu lækna

Rúmenski risinn þótti fullkomin geimvera – 231 sentímetrar á hæð og vakti furðu lækna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hann er 23 ára og hefur ferðast til 190 landa – Ísland á lista þeirra dýrustu – Mexíkó í toppsætinu þegar kemur að mat

Hann er 23 ára og hefur ferðast til 190 landa – Ísland á lista þeirra dýrustu – Mexíkó í toppsætinu þegar kemur að mat