fbpx
Fimmtudagur 26.september 2024
Fókus

Fullt út úr dyrum hjá Ástrós og Guðrúnu

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 19. september 2024 13:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hlaðvarpið Mömmulífið sem haldið er úti af Ástrós Trausta og Guðrúnu Sørtveit stóð fyrir sínum fyrsta viðburði í gærmorgun í samstarfi við 66°Norður í Faxafeni. 

Viðburðurinn var vel sóttur af hlustendum hlaðvarpsins og vakti mikla ánægju meðal viðstaddra, sem fengu tækifæri til að njóta morgunstundar í góðum félagsskap og kynna sér úrvalið af nýjum og vönduðum barnafatnaði frá 66°Norður fyrir veturinn.

Sigríður Margrét myndaði stemninguna.

Gestum var boðið var upp á heita drykki frá Sjöstrand, ásamt drykkjum frá Ölgerðinni, börnin fengu einnig skvísur frá Änglamark til að njóta á meðan á viðburðinum stóð.

66°Norður bauð upp á sérstakan 20% afslátt af krakkavörum fyrir alla hlustendur Mömmulífsins. Að auki fengu fyrstu 20 viðskiptavinir gjafapoka frá 66°Norður.

Hægt er að finna Mömmulífið á öllum helstu streymisveitum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnhildur segir algengar ástæður fyrir því að einstaklingar með ADHD fari í skápaskrölt á kvöldin

Ragnhildur segir algengar ástæður fyrir því að einstaklingar með ADHD fari í skápaskrölt á kvöldin
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ferðamartröð Frosta og fjölskyldu – „Ég hef aldrei lent í öðru eins“

Ferðamartröð Frosta og fjölskyldu – „Ég hef aldrei lent í öðru eins“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjöttu alþjóðlegu Kvikmyndaverðlaun Ljósbrots

Sjöttu alþjóðlegu Kvikmyndaverðlaun Ljósbrots
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nemendur á Laugum raða inn stigum í árlegri keppni – Tannburstar notaðir til að koma í veg fyrir svindl

Nemendur á Laugum raða inn stigum í árlegri keppni – Tannburstar notaðir til að koma í veg fyrir svindl