Hann birti myndband á Instagram þar sem fyrst má sjá gamlar myndir af honum í þröngum buxum, síðan má sjá nýlegar myndir af honum í víðum buxum.
„POV: Buxnasniðið breytir því hvernig konur sjá þig,“ skifaði hann með.
Prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð ekki myndbandið hér að neðan.
View this post on Instagram
Það virðist hafa virkað vel fyrir Stefán að skipta um buxur en hann kynntist hinni grísku Entzi O fyrr á árinu og byrjuðu þau saman í sumar.
Sjá einnig: Stefán John Turner kominn á fast