fbpx
Mánudagur 08.júlí 2024
Fókus

Bit íslenskrar miðbæjarrottu slær í gegn á TikTok

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 5. júlí 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðbæjarlífið í Reykjavík getur boðið upp á óvænta hluti. Það gerðist síðastliðna helgi þegar ungur íslenskur karlmaður tók upp rottu fyrir aftan skemmtistaðinn American Bar við Vallarstræti við Austurvöll.

Myndband af athæfinu hefur fengið nær 80 þúsund áhorf á TikTok.

„Þetta er kreisí. Þú ert eins og Ron Weasley maður,“ segir sá sem tekur myndbandið upp. Ron Weasley, besti vin­ur Harry Potter í sam­nefnd­um bóka- og kvik­mynda­flokki, átti ein­mitt rottu að gælu­dýri.

Rott­an virðist ekki par sátt með athyglina og bítur í hönd mannsins. Köttur sem líklega hugsaði sér gott til glóðarinnar við veiðar kippir sér lítið upp við athæfið.

@stony__malony Þetta er sma crazy #fyp#island#rat#harrypotter ♬ original sound – Steinar Bjarnason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Simmi Vill opinberar loksins kærustuna

Simmi Vill opinberar loksins kærustuna
Fókus
Fyrir 5 dögum

Var að taka upp efni fyrir OnlyFans í Reynisfjöru þegar hópur ferðamanna kom að henni

Var að taka upp efni fyrir OnlyFans í Reynisfjöru þegar hópur ferðamanna kom að henni