fbpx
Þriðjudagur 30.júlí 2024
Fókus

Konur ættu að stunda kynlíf svona oft til að forðast ótímabæran dauða

Fókus
Þriðjudaginn 30. júlí 2024 13:18

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Konur sem stunda kynlíf reglulega lifa lengur samkvæmt nýrri rannsókn sem birtist í Journal of Psychosexual Health.

Samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar eru konur, á aldrinum 20 til 59 ára, sem stunda kynlíf sjaldnar en einu sinni í viku í allt að 70 prósent meiri hættu að deyja ótímabærum dauða.

Heilsu kvenna hrakar þegar þær stunda kynlíf of sjaldan, á meðan of mikið kynlíf hefur slæm áhrif á heilsu karla.

Rannsakendur við Walden háskóla í Minnesota skoðuðu gögn frá National Health and Nutrition Examination um rúmlega fjórtán þúsund einstaklinga sem voru yfir tuttugu ára gamlir. Niðurstaða þeirra var að það gæti verið ávinningur fyrir konur að stunda kynlíf oftar en einu sinni í viku.

„Kynlíf er mikilvægt fyrir almenna hjartaheilsu og blóðrásarkerfið,“ sögðu rannsakendur.

Teymið komst einnig að því að þunglyndi kvenna sem stunduðu sjaldan kynlíf væri meira og skaðlegra, en hjá þeim sem stunduðu það reglulega.

Hægt er að lesa meira um niðurstöður þeirra hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Katy Perry með sjóðheitt flugglæfrabragð í næsta myndbandi – Mun það floppa líkt og síðasta lag?

Katy Perry með sjóðheitt flugglæfrabragð í næsta myndbandi – Mun það floppa líkt og síðasta lag?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Eyddu 8-9 milljónum í brúðkaupið en sjá ekki eftir því

Eyddu 8-9 milljónum í brúðkaupið en sjá ekki eftir því
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ásdís Rán birtir bikinímynd í tilefni 45 ára afmælis

Ásdís Rán birtir bikinímynd í tilefni 45 ára afmælis
Fókus
Fyrir 4 dögum

Taka fyrir umdeilt mataræði hjá stæltum áhrifavöldum – Segja ómenntaða „sérfræðinga“ orsaka óreiðuna

Taka fyrir umdeilt mataræði hjá stæltum áhrifavöldum – Segja ómenntaða „sérfræðinga“ orsaka óreiðuna
Fókus
Fyrir 5 dögum

Háklassa vændiskona rukkar 1,4 milljónir fyrir endaþarmsmök – „Ég held að karlmenn njóti þess að sjá konur í óþægilegum aðstæðum“

Háklassa vændiskona rukkar 1,4 milljónir fyrir endaþarmsmök – „Ég held að karlmenn njóti þess að sjá konur í óþægilegum aðstæðum“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ingi skorar á Íslendinga að finna sig – Klukkarinn fær 100 þúsund í fundarlaun

Ingi skorar á Íslendinga að finna sig – Klukkarinn fær 100 þúsund í fundarlaun