fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
Fókus

Forsetafjölskyldurnar hittust á Bessastöðum

Fókus
Miðvikudaginn 24. júlí 2024 13:13

Guðni Th. Jóhannesson, fráfarandi forseti Íslands, og Halla Tómasdóttir, verðandi forseti, ásamt fjölskyldum sínum á Bessastöðum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halla Tómasdóttir, verðandi forseti, og fjölskylda hennar heimsóttu Guðna Th. Jóhannesson, fráfarandi forseta, og fjölskyldu hans á Bessastaði. Halla birti mynd af þessari sögulegu stund á Facebook-síðu sinni nú fyrir stundu en þar þakkaði hún Guðna kærlega fyrir góðan viðgjörning.

Aðeins er vika í að Halla verði sett í embætti en sú athöfn fer fram þann 1. ágúst næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Dómsdagsmamman sem myrti börnin sín rýfur þögnina í fyrsta sjónvarpsviðtalinu

Dómsdagsmamman sem myrti börnin sín rýfur þögnina í fyrsta sjónvarpsviðtalinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stormur fékk falleinkunn og Símon vandar Unu Torfa ekki kveðjurnar – „Hefur ekki leikhæfileika til að standa undir aðalrullu í söngleik á stóra sviðinu“

Stormur fékk falleinkunn og Símon vandar Unu Torfa ekki kveðjurnar – „Hefur ekki leikhæfileika til að standa undir aðalrullu í söngleik á stóra sviðinu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikarinn niðurgreiddi 182 milljóna skuldir fyrir nágranna sína – „Þau hafa lýst fólki sem situr hér og grætur við þessi borð“

Leikarinn niðurgreiddi 182 milljóna skuldir fyrir nágranna sína – „Þau hafa lýst fólki sem situr hér og grætur við þessi borð“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gróflega misboðið yfir nýjum þáttum Meghan Markle – „Hver gerir svona?“

Gróflega misboðið yfir nýjum þáttum Meghan Markle – „Hver gerir svona?“