fbpx
Miðvikudagur 05.mars 2025
Fókus

Fagna eins árs Íslandsbrúðkaupsafmæli

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 23. júlí 2024 20:30

Katrín Edda og Markus Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin Katrín Edda Þorsteinsdóttir, vélaverkfræðingur, og Markus Wasserbaech fögnuðu því í gær að eitt ár er liðið frá því að þau giftu sig í Garðakirkju. Veislan fór síðan fram á Grandhótel.

„Eins árs Íslandsbrúðkaupsafmæli. Alltaf þú, alltaf við,“ skrifar Katrín Edda í færslu á Instagram og deilir myndum frá stóra deginum.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Katrin Edda (@katrinedda)


Íslandsbrúðkaupið var þó í annað sinn sem hjónin giftu sig. Fyrra brúðkaupið fór í Stuttgart í Þýskalandi, þar sem hjónin eru búsett, 21. janúar 2022. Þar sem kórónuveirufaraldurinn var allsráðandi á þeim tíma var athöfnin fámenn og engin veisla haldin.

Sjá einnig: Katrín Edda og Markus eru nýgift! Aftur! – Sjáðu myndirnar

Katrín Edda á von á öðru barni þeirra hjóna í lok ársins, fyrir eiga þau dótturina Elísu Eyþoru sem er eins árs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Höfundur 46 ára gamals flöskuskeytisbrandara fannst á Facebook

Höfundur 46 ára gamals flöskuskeytisbrandara fannst á Facebook
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líf Birgittu snerist á hvolf þegar hún varð skyndilega mjög veik: Varð lömuð og gat ekki talað – „Þeir vissu ekkert hvað var að“

Líf Birgittu snerist á hvolf þegar hún varð skyndilega mjög veik: Varð lömuð og gat ekki talað – „Þeir vissu ekkert hvað var að“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Andlát þeirra nú talið dularfullt – Lík hennar þegar byrjað að rotna og pillur á dreif

Andlát þeirra nú talið dularfullt – Lík hennar þegar byrjað að rotna og pillur á dreif
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hanna Björk og Arnar fundu frábæra lausn á forstofuvandanum sem margir foreldrar þekkja

Hanna Björk og Arnar fundu frábæra lausn á forstofuvandanum sem margir foreldrar þekkja
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hélt að hann væri hysterískur þegar læknarnir fundu ekkert að honum – Svo prófaði hann þetta „og þá fyrst fóru hlutirnir að gerast“

Hélt að hann væri hysterískur þegar læknarnir fundu ekkert að honum – Svo prófaði hann þetta „og þá fyrst fóru hlutirnir að gerast“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Missti ömmu sína sama kvöld og hún steig á svið – „Hún fékk að sjá mig og kvaddi svo þennan heim“

Missti ömmu sína sama kvöld og hún steig á svið – „Hún fékk að sjá mig og kvaddi svo þennan heim“