fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Fókus

Nadine ekkert sérstaklega sátt við eiginmanninn sem gleymdi hvenær hún á afmæli

Fókus
Laugardaginn 13. júlí 2024 13:00

Nadine og Snorri Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nadine Guðrún Yaghi, samskiptastjóri Play, er ekkert sérstaklega ánægð með eiginmann sinn, ritstjórann Snorra Másson. Í óborganlegu Tiktok-myndbandi, sem sjá má hér fyrir neðan, greinir Nadine frá því að hún hafi séð brot úr nýjum þætti Snorra, sem birtist bráðlega á miðli hans ritstjórinn.is, og rekið í rogastans. Þátturinn fjallar um stjörnumerki og þar talar Snorri um að Nadine sé fædd 14. mars og sé því hrútur. Nadine er hins vegar fædd í janúar og er steingeit.

Sjálfur er Snorri naut og þar telur Nadine að hundurinn sé grafinn. ,,Ég held að það hljóti að vera að naut séu frekar heimsk,“ segir Nadine í myndbandinu.

Hjónin gengu í það heilaga um miðjan júní síðastliðinn í glæsilegu brúðkaupi á Siglufirði.

@nadinegudrunEru naut heimska stjörnumerkið?♬ original sound – Nadine Guðrún Yaghi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Áslaug er ein þeirra sem komst heil frá borði – Segir karlmenn mæta meiri skilningi

Áslaug er ein þeirra sem komst heil frá borði – Segir karlmenn mæta meiri skilningi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sydney Sweeney og unnustinn hætt saman – Er orðrómurinn að rætast?

Sydney Sweeney og unnustinn hætt saman – Er orðrómurinn að rætast?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég heillaðist strax af þessu óbilandi sjálfstrausti“

„Ég heillaðist strax af þessu óbilandi sjálfstrausti“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu