fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Fókus

Tinder ekki að gefa? – Kannski Bænder sé málið

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 11. júlí 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Sumir fara á Tinder. Aðrir hafa ekki tíma í slíkt vegna anna í búskapnum,“ segir í grein í nýjasta tölublaði Bændablaðsins. 

Skemmtilegar einkamálaauglýsingar blaðsins hafa vakið mikla athygli þegar auglýst eftir maka. Bændablaðið bætir nú um betur og birtir lista yfir 11 einhleypa bændur með fullu nafni,  mynd og lýsingu nokkurra þeirra um hvernig (drauma)makinn á að vera. 

„Hér, kæru landsmenn, er hnarreist úrval af einhleypum bændum landsins. Aldursbilið er afar breitt, eða frá sautján til sextíu og fimm ára og næsta víst að hvert um sig hafi væna mannkosti til að bera – og jafnvel smá heimanmund í formi jarðar og bústofns.“

Mynd: Bændablaðið

Nú er bara að ná í símaskrána og finna einn af þessum vænlegu bóndum, já eða nota nútímaháttinn og finna þá á Facebook, og senda viðkomandi skilaboð eða einfaldlega hringja! 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Framkvæmdastjórinn í Paradís flytur sig um set

Framkvæmdastjórinn í Paradís flytur sig um set
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stjörnurnar og mótleikarinn sem þeim líkaði alls ekki við að kyssa

Stjörnurnar og mótleikarinn sem þeim líkaði alls ekki við að kyssa
Fókus
Fyrir 3 dögum

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Davíð lýsir martraðarkenndri læknismeðferð í Svíþjóð – „Ég var í einhverjum svaka slag í hausnum á mér að reyna að lifa þetta af“

Davíð lýsir martraðarkenndri læknismeðferð í Svíþjóð – „Ég var í einhverjum svaka slag í hausnum á mér að reyna að lifa þetta af“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Leikkonan harðlega gagnrýnd eftir að hún deildi söfnun fjölskyldumeðlims – Segir gagnrýnendum að fokka sér

Leikkonan harðlega gagnrýnd eftir að hún deildi söfnun fjölskyldumeðlims – Segir gagnrýnendum að fokka sér