fbpx
Mánudagur 15.júlí 2024
Fókus

Níu ára sambandi Alberts og Guðlaugar lokið

Fókus
Fimmtudaginn 11. júlí 2024 11:12

Albert og Guðlaug á góðri stund

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson og barnsmóðir hans, Guðlaug Elísa Jóhannsdóttir, eru hætt saman eftir níu ára samband. Vísir greinir frá.

Saman eiga þau tvö börn en fjölskyldan hefur búið saman erlendis um árabil, í Hollandi og á Ítalíu, þar sem Albert hefur sinnt ferli sínum sem atvinnumaður í knattspyrnu. Fyrst hjá Heerenveen, PSV og AZ Alkmaar í Hollandi og frá árinu 2021 í Genoa á Ítalíu.

Fyrr í sumar var greint frá því að Albert hefði verið ákærður fyrir að brjóta kynferðislega á konu og var mál gegn honum þingfest á dögunum. Er hann sakaður um að hafa haft önnur kynferðismök en samræði við konu án hennar samþykkis sem og beitt hana nauðung.

Búast má við að málið gegn Alberti verði tekið fyrir í haust.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Harry og Meghan fá á baukinn fyrir nýja ,,áhugamálið“ í Bandaríkjunum

Harry og Meghan fá á baukinn fyrir nýja ,,áhugamálið“ í Bandaríkjunum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Frosti úthúðar fyrrverandi vinnufélaga sínum

Frosti úthúðar fyrrverandi vinnufélaga sínum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tinder ekki að gefa? – Kannski Bænder sé málið

Tinder ekki að gefa? – Kannski Bænder sé málið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Haukur Már skipti út frönskum og fékk kvörtun nakinn í World Class – „Ég hef svona semi fengið morðhótanir“

Haukur Már skipti út frönskum og fékk kvörtun nakinn í World Class – „Ég hef svona semi fengið morðhótanir“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Hollywood-stjarna svarar til saka fyrir voðaskot – Næstu stóru sjónvarpsréttarhöldin hefjast í dag

Hollywood-stjarna svarar til saka fyrir voðaskot – Næstu stóru sjónvarpsréttarhöldin hefjast í dag
Fókus
Fyrir 6 dögum

Margrét varð ófrísk 17 ára og þurfti að berjast fyrir skólagöngunni -„Starfsfólk sem hélt bara ekkert með mér“

Margrét varð ófrísk 17 ára og þurfti að berjast fyrir skólagöngunni -„Starfsfólk sem hélt bara ekkert með mér“