fbpx
Mánudagur 15.júlí 2024
Fókus

Erna Mist og Þorleifur Örn eiga von á barni

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 10. júlí 2024 12:20

Erna Mist og Þorleifur Örn Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erna Mist Yamagata listakona og Þorleifur Örn Arnarsson leikstjóri eiga von á sínu fyrsta barni saman í janúar.

Erna Mist staðfestir óléttuna við Vísi. 

Þorleifur Örn á stjúpson og son frá fyrra hjónabandi. Erna Mist og Þorleifur Örn greindu frá sambandi sínu í upphafi þessa árs.

Erna Mist hefur vakið athygli fyrir málverk sín meðan Þorleifur Örn hefur hlotið lof og verðlaun fyrir leikstjórn hérlendis, í Þýskalandi og víðar. Hann hlaut meðal annars Menningarverðlaun DV árið 2016 í flokki leiklistar fyrir leikstjórn Njálu í Borgarleikhúsinu, en verkið er byggt á handriti sem hann samdi ásamt Mikael Torfasyni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Harry og Meghan fá á baukinn fyrir nýja ,,áhugamálið“ í Bandaríkjunum

Harry og Meghan fá á baukinn fyrir nýja ,,áhugamálið“ í Bandaríkjunum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Frosti úthúðar fyrrverandi vinnufélaga sínum

Frosti úthúðar fyrrverandi vinnufélaga sínum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tinder ekki að gefa? – Kannski Bænder sé málið

Tinder ekki að gefa? – Kannski Bænder sé málið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Haukur Már skipti út frönskum og fékk kvörtun nakinn í World Class – „Ég hef svona semi fengið morðhótanir“

Haukur Már skipti út frönskum og fékk kvörtun nakinn í World Class – „Ég hef svona semi fengið morðhótanir“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Hollywood-stjarna svarar til saka fyrir voðaskot – Næstu stóru sjónvarpsréttarhöldin hefjast í dag

Hollywood-stjarna svarar til saka fyrir voðaskot – Næstu stóru sjónvarpsréttarhöldin hefjast í dag
Fókus
Fyrir 6 dögum

Margrét varð ófrísk 17 ára og þurfti að berjast fyrir skólagöngunni -„Starfsfólk sem hélt bara ekkert með mér“

Margrét varð ófrísk 17 ára og þurfti að berjast fyrir skólagöngunni -„Starfsfólk sem hélt bara ekkert með mér“