fbpx
Föstudagur 28.júní 2024
Fókus

Myndaveisla: Íslendingar í sturlaðri stemningu á Copenhell

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 27. júní 2024 14:29

Mynd/Matthias Finns

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljósmyndarinn Matthías Finns Karlsson er búsettur í Kaupmannahöfn.

Undanfarin ár hefur hann mætt á tónlistarhátíðina Copenhell í júní og var árið í ár engin undantekning.

Matthías tók skemmtilegar stemningsmyndir, myndir af Íslendingum á svæðinu og auðvitað líka myndir af hljómsveitum. Hann ræddi einnig við Sólrúnu Tinnu Eggertsdóttur, sem var á hátíðinni með bás fyrir Hamborgarabúllu Tómasar.

Sólrún Tinna Eggertsdóttir. Mynd/Matthias Finns

„Við vorum að klára fjórða árið okkar á Copenhell.  Byrjuðum 2019 og höfum verið með síðan,“ segir Sólrún.

Þetta er stórt batterí og krefst mikils skipulags.

„Það tekur góðan tíma að skipuleggja svona stóra hátíð, með 40 þúsund gesti og fjögurra daga sölu frá 12.00 til 02.00 alla dagana,“ segir hún.

„Við byrjum strax í janúar að skipuleggja sama ár, erum komin með góða reynslu og langan tékklista en alltaf er þetta jafn mikil vinna.“

Mynd/Matthias Finns

Voru með boli

„Við hönnum einnig Copenhell boli á hverju ári með Tommi’s Burger Joint lógó í lógó þess bands sem er að spila það árið. Við völdum Limp Bizkit lógóið í ár, enda var það klárlega besta bandið að mínu mati ásamt Fu Manchu,“ segir Sólrún.

Góð stemning

„Það er rosalega góð stemmning á Copenhell, og er hátíðin eins og sérsniðin fyrir okkur. Fólk á besta aldri og allir svo jákvæðir og hressir þó svo að flest fólk sé vígalega klætt. Fáum mikið af hrósi og mikið af Íslendingum koma við og fá sér góðan hamborgara,“ segir hún og heldur áfram.“

„Copenhell er frábær tónlistarhátíð, rokkið getur verið svo allskonar og alltaf góð bönd sem maður fær að upplifa ásamt því að selja rosalega mikið af hamborgurum.“

Skoðaðu myndaveisluna frá hátíðinni hér að neðan.

Alex the Terrible. Mynd/Matthias Finns
Mynd/Matthias Finns
Biohazard. Mynd/Matthias Finns
Alex the Terrible. Mynd/Matthias Finns
Steel Panther. Mynd/Matthias Finns
Steel Panther. Mynd/Getty Images
Steel Panther. Mynd/Matthias Finns
Steel Panther. Mynd/Matthias Finns
Wes Borland. Mynd/Matthias Finns
Wes Borland. Mynd/Matthias Finns
Kerry King. Mynd/Matthias Finns
Mynd/Matthias Finns
Mynd/Matthias Finns
Mynd/Matthias Finns
Mynd/Matthias Finns
Mynd/Matthias Finns
Mynd/Matthias Finns
Ragga Nagli og Snorri Steinn. Mynd/Matthias Finns
Mynd/Matthias Finns
Mynd/Matthias Finns
Mynd/Matthias Finns
Mynd/Matthias Finns
Mynd/Matthias Finns
Mynd/Matthias Finns
Mynd/Matthias Finns
Mynd/Matthias Finns
Mynd/Matthias Finns
Jórunn og Gústi. Mynd/Matthias Finns
Mynd/Matthias Finns
Mynd/Matthias Finns
Mynd/Matthias Finns
Mynd/Matthias Finns
Mynd/Matthias Finns
Mynd/Matthias Finns
Mynd/Matthias Finns
Mynd/Matthias Finns
Mynd/Matthias Finns
Mynd/Matthias Finns
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Leikkona The Notebook með Alzheimers

Leikkona The Notebook með Alzheimers
Fókus
Í gær

Finnst pabbi sinn hafa verið of fljótur að jafna sig eftir fráfall mömmu hennar – Með hverjum gerir allt verra

Finnst pabbi sinn hafa verið of fljótur að jafna sig eftir fráfall mömmu hennar – Með hverjum gerir allt verra