fbpx
Föstudagur 28.júní 2024
Fókus

Hættu að pæla í 69 – Kynlífsstellingin „68“ er það heitasta í dag

Fókus
Fimmtudaginn 27. júní 2024 20:29

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir kannast við kynlífsstellinguna 69. Þar sem annar aðilinn liggur á bakinu og hinn liggur öfugt ofan á honum. Báðir aðilar eru þá með hausinn við kynfæri hvors annars og geta þar af leiðandi veitt hvor öðrum ánægju.

En hefurðu heyrt um „68“? Það er heitasta kynlífsstellingin í dag sem er fullkomin fyrir pör að prófa í sumar.

Stellingin líkist 69 að einhverju leyti, en í stað þess að báðir aðilar séu að gefa og þiggja munnmök, þá er aðeins einn gefandi og einn þiggjandi.

Aðilinn sem er að þiggja liggur á bakinu, ofan á hinum aðilanum. Sjáðu myndina hér að neðan til að fá betri hugmynd.

 The 68 involves one partner lying on top and receiving all the oral pleasure

Þessi stelling býður upp á mikið og gott káf, snertingar og skemmtilegheit.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Leikkona The Notebook með Alzheimers

Leikkona The Notebook með Alzheimers
Fókus
Í gær

Finnst pabbi sinn hafa verið of fljótur að jafna sig eftir fráfall mömmu hennar – Með hverjum gerir allt verra

Finnst pabbi sinn hafa verið of fljótur að jafna sig eftir fráfall mömmu hennar – Með hverjum gerir allt verra