fbpx
Föstudagur 28.júní 2024
Fókus

FKA konur fögnuðu Kvenréttindadeginum með sendiherra Danmerkur

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 27. júní 2024 11:11

Grace Achieng, Harpa Magnúsdóttir, Kirsten Geelan og Hanna Lilja Oddgeirsdóttir. Mynd: Silla Páls

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kirsten Geelan sendiherra Danmerkur á Íslandi hélt stórglæsilegan viðburð í samvinnu við Félag kvenna í atvinnulífinu, FKA, í sendiráðinu við Hverfisgötu á 19. júní á hátíðlegum Kvenréttindadegi.

,,Dásamleg stund til að fagna merkiskonunni Bodil Begtrup og Kvenréttindadeginum 19. júní,“ segir stjórnarkona FKA Grace Achieng stofnandi og framkvæmdastjóri Gracelandic.

Grace Achieng var með erindið „Embracing Equity for gender Equality: Migrant perspective“, Tanya Zharov, aðstoðarforstjóra Alvotech var með erindið „Empowering Economies through Gender Equality“ og Stella Samúelsdóttir, framkvæmdastýra UN Women Iceland með erindið„The Imperative to Invest in Women – Where are we at?“.

,,„Tungumálainngilding og íslenskukennsla fyrir innflytjendur á vinnumarkaði” var heitið á BA ritgerðinni minni sem ég var að skila enda tungumálaleg inngilding mikilvæg á íslenskum vinnumarkaði,“ segir Grace.

,,Geelan sendiherra undirstrikaði þörfina á alþjóðlegu samstarfi og að við erum sterkari saman til að brjóta niður múra,” segir Grace.

Silla Páls myndaði viðburðinn.

Tanya Zharov, Kirsten Geelan og Marentzu Poulsen.
Mynd: Silla Páls
Grace Achieng var með erindið og kom að skipulagningu viðburðar.
Mynd: Silla Páls
Margrét Hannesdóttir, Sjöfn Arna Karlsdóttir, Kirsten Geelan, Magdalena Torfadóttir og Inga Lára Jónsdóttir.
Mynd: Silla Páls
Unnur Elva Arnardóttir formaður FKA og Cecilie Willoch norski sendiherrann á Íslandi.
Mynd: Silla Páls
Fullar eldmóði héldu veislugestir út í kvöldið.
Mynd: Silla Páls

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sara Miller breytir útlitinu – „Hver er þetta?“

Sara Miller breytir útlitinu – „Hver er þetta?“
Fókus
Í gær

Ragnhildur gefur lítið fyrir lista um boð og bönn á fyrsta stefnumóti – „Troddu þessum lista þú veist hvar“

Ragnhildur gefur lítið fyrir lista um boð og bönn á fyrsta stefnumóti – „Troddu þessum lista þú veist hvar“
Fókus
Í gær

Leikkona The Notebook með Alzheimers

Leikkona The Notebook með Alzheimers
Fókus
Í gær

Finnst pabbi sinn hafa verið of fljótur að jafna sig eftir fráfall mömmu hennar – Með hverjum gerir allt verra

Finnst pabbi sinn hafa verið of fljótur að jafna sig eftir fráfall mömmu hennar – Með hverjum gerir allt verra