fbpx
Föstudagur 28.júní 2024
Fókus

Barbie-sýning opnar í næstu viku

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 27. júní 2024 17:15

Barbie dúkka frá 1992.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðdáendur Barbie ættu að kætast og kaupa sér farmiða til London því föstudaginn 5. júlí opnar risasýning um dúkkuna frægu í Hönnunarsafninu í Kensington (e. The Design Museum). Sýningin verður opin til 23. febrúar á næsta ári.

Sýningin mun fagna 65 ára afmæli Barbie og verður þróun hennar í hönnun skoðuð frá fyrsta degi  til dagsins í dag. Yfir 250 hlutir verða á sýningunni, allt frá sjaldgæfum, einstökum og nýstárlegum dúkkum frá 1959 til dagsins í dag.

Fyrsta tilkynningin um sýninguna var gefin út í nóvember 2023 og loksins eftir þriggja ára skipulagningu er komið að opnun.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Leikkona The Notebook með Alzheimers

Leikkona The Notebook með Alzheimers
Fókus
Í gær

Finnst pabbi sinn hafa verið of fljótur að jafna sig eftir fráfall mömmu hennar – Með hverjum gerir allt verra

Finnst pabbi sinn hafa verið of fljótur að jafna sig eftir fráfall mömmu hennar – Með hverjum gerir allt verra