fbpx
Föstudagur 28.júní 2024
Fókus

Dóttir Katie Holmes og Tom Cruise sendi pabba sínum óræð skilaboð með þessu

Fókus
Þriðjudaginn 25. júní 2024 09:29

Katie Holmes og Tom Cruise. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Suri Cruise, dóttir stórleikaranna Katie Holmes og Tom Cruise, útskrifaðist úr framhaldsskóla (e. high school) á dögunum og það mætti segja að hún hafi sent pabba sínum óræð skilaboð í útskriftinni.

Hún notaði ekki eftirnafn hans, Cruise, heldur var hún „Suri Noelle“ í útskriftarbæklingnum á vegum skólans. Page Six greinir frá.

Sjá einnig: Suri Cruise eins og snýtt út úr nös móður sinnar á nýjum myndum

Katie sótti um skilnað frá Tom Cruise í júní 2012. Samkvæmt miðlum vestanhafs er Tom í litlu sambandi við dóttur sína. Suri, 18 ára, býr hjá móður sinni í New York.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sara Miller breytir útlitinu – „Hver er þetta?“

Sara Miller breytir útlitinu – „Hver er þetta?“
Fókus
Í gær

Ragnhildur gefur lítið fyrir lista um boð og bönn á fyrsta stefnumóti – „Troddu þessum lista þú veist hvar“

Ragnhildur gefur lítið fyrir lista um boð og bönn á fyrsta stefnumóti – „Troddu þessum lista þú veist hvar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég þurfti að horfast í augu við klámfíkn sem var búin að hrjá mig“

„Ég þurfti að horfast í augu við klámfíkn sem var búin að hrjá mig“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sunneva hleypir nýju sundfatatrendi af stokkunum

Sunneva hleypir nýju sundfatatrendi af stokkunum