fbpx
Föstudagur 28.júní 2024
Fókus

Vikan á Instagram – Áhrifavaldarnir sem flúðu íslenska sumarið

Fókus
Mánudaginn 24. júní 2024 09:30

Samsett mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vikan á Instagram er fastur liður á DV.is á mánudagsmorgnum þar sem við skoðum hvaða myndir slógu í gegn á Instagram síðustu daga.

Þetta er fólkið sem við erum að fylgja, ef þú ert með ábendingu um áhugaverða einstaklinga/síður að fylgja sendu okkur póst á fokus@dv.is.

Prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð ekki færslurnar hér að neðan.

Sunneva hefur það gott í Króatíu en það voru margir áhrifavaldarnir sem flúðu land í vikunni:

Kristbjörg fór í afmæli síðustu helgi:

Bubbi á veiðum:

Birgitta Haukdal í splitti í Split:

Jón Jónsson ástfanginn af Hafdísi:

Svala er þakklát:

Fanney Dóra bíður spennt eftir barni:

Bryndís Líf árinu eldri:

Elísabet Gunnars og Steinn fögnuðu sex ára brúðkaupsafmæli:

Rakel Hlyns fór yfir hápunkta vikunnar:

Unnur Óla um mikilvægi þess að vera í núinu:

Beggi Ólafs um þakklæti:

Patrik er að fara að gefa út nýtt lag:

María Thelma birti fallegar svarthvítar myndir:

Birta Líf á ströndinni í Króatíu:

Birta Abiba líka á ströndinni nema í Bandaríkjunum:

Rúrik Gísla fagnaði ástinni:

Brynja nýtti tækifærið þegar sólin lét sjá sig:

Guðrún Sørtveit mætti í Midsommar partý Essie og Ginu Tricot:

Sóley Kristín segir never chase a bitch:

Viktor á götum Hollywood:

Kristín Björgvins naut sín í náttúrunni:

Unnur Eggerts er búin að eiga góðan júní:

Annie Mist er tveggja barna móðir:

Ása Steinars fagnaði lengsta degi ársins:

Katrín Edda í heimsókn á klakanum:

Nýja lag Sölku er að slá í gegn:

Gummi Kíró klæddi sig í föt:

Hildur Sif Hauks á sólríkum sunnudegi:

Jóhanna Helga ólétt og í bleiku á Spáni:

Tanja Ýr sýnir nokkur sumardress:

Lilja Gísla skemmti sér í London:

Embla Wigum kíkti í Sky Lagoon:

Sandra Björg glæsileg:

Tara Sif hefur skemmt sér konunglega undanfarið:

Sóley Sara skellti í speglamynd:

Svona gerir Ástrós Trausta hárið:

Hugrún Egils fór í veiðiferð með fjölskyldunni:

Jóhanna Guðrún er spennt að frumsýna tónlistarmyndbandið við Þjóðhátíðarlagið:

Anna Guðný Ingvars mætti í útskriftarveislur um helgina:

Svona hefur lífið verið hjá Elínu Stefáns undanfarið:

Ingileif tók þátt í sínu fyrsta hlaupi:

Magnea hefur það gott í Króatíu:

Herra Hnetusmjör og Elli Egils reyktu vindla:

Kærasti Gugusar útskrifaður:

Eyþór Ingi og hugarórar:

Bára Beauty og vinkonur fóru í spa:

Lína Birgitta sýndi áhugasömum húsið sem þau leigðu á Spáni:

Aldís Amah var fjallkonan fyrir fimm árum:

Auður Gísla er stödd í Albaníu með kærastanum:

Edda Lovísa las bók í náttúrunni:

Arna Vilhjálms óskaði sínum heittelskaða til hamingju með daginn:

Nadía Sif tók nokkrar myndir í aftursætinu:

Brynja Dan ástfangin á Alicante:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sara Miller breytir útlitinu – „Hver er þetta?“

Sara Miller breytir útlitinu – „Hver er þetta?“
Fókus
Í gær

Ragnhildur gefur lítið fyrir lista um boð og bönn á fyrsta stefnumóti – „Troddu þessum lista þú veist hvar“

Ragnhildur gefur lítið fyrir lista um boð og bönn á fyrsta stefnumóti – „Troddu þessum lista þú veist hvar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég þurfti að horfast í augu við klámfíkn sem var búin að hrjá mig“

„Ég þurfti að horfast í augu við klámfíkn sem var búin að hrjá mig“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sunneva hleypir nýju sundfatatrendi af stokkunum

Sunneva hleypir nýju sundfatatrendi af stokkunum