fbpx
Föstudagur 28.júní 2024
Fókus

Sterkasti maður Íslands – Frábært tilþrif og mögnuð fjölskylduskemmtun

Fókus
Mánudaginn 24. júní 2024 13:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keppnin Sterkasti maður Íslands var haldin þann 17. júní í Mosfellsbæ. Keppt var í 105 kg flokki.

Garðar Karl Ólafsson bar sigur úr býtum eftir harða keppni við Rolf Olav Pettersen frá Noregi.

Keppt var í bændagöngu, öxullyftu, 120 kg sekkjaburði, pokakasti yfir rá og Atlas-steinum, 90, 110 kg og 125 kg.

Sjö keppendur mættu til leiks og sýndu frábær tilþrif. Gríðarlegur fjöldi fólks fylgdist með hátíðarhöldunum í Mosfellsbæ og unga kynslóðin fékk að spreyta sig á aflraunum.

Sjá nánar myndband hér að neðan.

 

Sterkasti maður Íslands 2024 -105kg
play-sharp-fill

Sterkasti maður Íslands 2024 -105kg

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sara Miller breytir útlitinu – „Hver er þetta?“

Sara Miller breytir útlitinu – „Hver er þetta?“
Fókus
Í gær

Ragnhildur gefur lítið fyrir lista um boð og bönn á fyrsta stefnumóti – „Troddu þessum lista þú veist hvar“

Ragnhildur gefur lítið fyrir lista um boð og bönn á fyrsta stefnumóti – „Troddu þessum lista þú veist hvar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég þurfti að horfast í augu við klámfíkn sem var búin að hrjá mig“

„Ég þurfti að horfast í augu við klámfíkn sem var búin að hrjá mig“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sunneva hleypir nýju sundfatatrendi af stokkunum

Sunneva hleypir nýju sundfatatrendi af stokkunum
Hide picture