fbpx
Föstudagur 28.júní 2024
Fókus

Leikari úr Pirates Of The Caribbean dáinn eftir hákarlaárás

Fókus
Mánudaginn 24. júní 2024 09:57

Perry í Pirates Of The Caribbean.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski leikarinn Tamayo Perry fannst látinn undan ströndum Hawaii í gær og leikur grunur á að hákarl hafi ráðist á hann.

Perry var fæddur og búsettur á Hawai og var þekktur brimbrettakappi á sínum heimaslóðum auk þess að leika í nokkrum þekktum bíómyndum.

Perry hafði verið á brimbretti fyrir utan Mokuauia á Hawaii í gær og fannst lík hans skömmu eftir hádegi að staðartíma. Hann var mikill ævintýramaður og starfaði meðal annars sem strandvörður og brimbrettakennari.

Hann lék í myndinni Pirates Of The Caribbean: On Stranger Tides sem kom út árið 2011 og þar áður lék hann í myndum á borð við Blue Crush og Charlie‘s Angels: Full Throttle.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sara Miller breytir útlitinu – „Hver er þetta?“

Sara Miller breytir útlitinu – „Hver er þetta?“
Fókus
Í gær

Ragnhildur gefur lítið fyrir lista um boð og bönn á fyrsta stefnumóti – „Troddu þessum lista þú veist hvar“

Ragnhildur gefur lítið fyrir lista um boð og bönn á fyrsta stefnumóti – „Troddu þessum lista þú veist hvar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég þurfti að horfast í augu við klámfíkn sem var búin að hrjá mig“

„Ég þurfti að horfast í augu við klámfíkn sem var búin að hrjá mig“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sunneva hleypir nýju sundfatatrendi af stokkunum

Sunneva hleypir nýju sundfatatrendi af stokkunum