fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
Fókus

Myndband Stefaníu af þvottatöktum kærastans slær í gegn

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 21. júní 2024 11:13

Stefanía Svavarsdóttir Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Stefanía Svavarsdóttir deilir skemmtilegu myndbandi á TikTok, sem sýnir hverdagslíf margra fjölskyldna, þvottafjallið óyfirstíganlega.

„Það sem þarf að þvo vs það sem kærastinn minn setti í vél.“ Má sjá hrúgu af þvotti á baðherbergisgólfinu, meðan tvær flíkur og sokkapar eru komnar á þvottagrindina.

„…og rústaði óhreinataus-skipulaginu. Heppinn að hann er almennt frábær,“ segir Stefanía með broskalli, en myndbandið hefur fengið yfir 10 þúsund áhorf.

@stefaniasvavars…og rústaði óhreinataus-skipulaginu 😚 Heppinn að hann er almennt frábær♬ september on crack ft. a recorder (Earth, Wind & Fire – September) – frickin weeb

Mögulega hefur kærastinn, Gísli Gunnar Didriksen Guðmundsson, verið upptekinn við allt annað en þvottavélina því í dag gaf hann út plötu sem hefur verið í pípunum síðan 2018 að hans sögn.

„Ég er að springa úr stolti yfir þessu og vona innilega að þið njótið jafnvel og ég.
En auðvitað stóð ég ekki einn að þessu og eiga eftirfarandi aðilar allar mínar hjartans þakkir fyrir þeirra vinnu. Þau gerðu gott svo miklu betra:
Borgþór Jónsson fyrir bassaleik.
Helgi Reynir Jónsson fyrir gítarleik.
Ingimundur Guðmundsson fyrir hammond.
Stefanía Svavarsdóttir fyrir bakraddir.
Skúli Gíslason og Hrafnkell Örn Guðjónsson fyrir trommur.
Og síðast en ekki síst Þórður Gunnar Þorvaldsson fyrir upptökustjórn, hljóðblöndun, masteringu og þrotlaust pepp.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Deilir því hvernig ákveðinn líkamshluti eiginmannsins breyttist óvænt í kjölfar þyngdartaps

Deilir því hvernig ákveðinn líkamshluti eiginmannsins breyttist óvænt í kjölfar þyngdartaps
Fókus
Í gær

Klúra ástæðan fyrir því að hún myndi vilja byrja aftur með unga kærastanum

Klúra ástæðan fyrir því að hún myndi vilja byrja aftur með unga kærastanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kærasta Jennifer líður eins og þriðja hjólinu – Setur úrslitakosti eftir að Ben Affleck fór yfir strikið

Kærasta Jennifer líður eins og þriðja hjólinu – Setur úrslitakosti eftir að Ben Affleck fór yfir strikið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Opnar sig í fyrsta skipti um ástarsambandið sem hefur verið á allra vörum

Opnar sig í fyrsta skipti um ástarsambandið sem hefur verið á allra vörum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Harry Potter stjarna byrjar á OnlyFans – Fyrir fólk með ákveðið blæti

Harry Potter stjarna byrjar á OnlyFans – Fyrir fólk með ákveðið blæti
Fókus
Fyrir 3 dögum

Arnar útskýrir hvað honum gekk til þegar hann lét Hauk bakka á – „Láta þessa ríku karla finna aðeins fyrir því“

Arnar útskýrir hvað honum gekk til þegar hann lét Hauk bakka á – „Láta þessa ríku karla finna aðeins fyrir því“