fbpx
Mánudagur 31.mars 2025
Fókus

Þorgrímur selur rómantíska eign

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 18. júní 2024 12:10

Þorgrímur Þráinsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorgrímur Þráinsson rithöfundur með meiru hefur sett íbúð sína að Tunguvegi í Reykjavík á sölu. 

Íbúðinni er lýst sem rómantískri eign í sölulýsingu eignarinnar. Þorgrímur er þekktastur fyrir fjölmargar vinsælar og verðlaunaðar barna- og ungmennabækur, en árið 2007 gaf hann út bókina Hvernig gerirðu konuna þína hamingjusama: skemmtilegra kynlíf, fallegri samskipti, meira sjálfsöryggi þannig að rómantískur andi skáldskapargyðjunnar svífur yfir eigninni.

Fasteignin er  180,2 fm á tveim­ur hæðum, hæð og ris, þar af 32,6 fm bílskúr. Búið er að breyta bílskúrnum í vinnustofu. Húsið er byggt árið 1960, bílskúrinn 2023, og ásett verð er 135 milljónir króna. 

Eignin skiptist í anddyri, hol, eldhús, borðstofu og tvær stofur, önnur er notuð sem herbergi, á hæðinni. Út frá stofu er verönd  sem snýr á móti suðri. Í risi er fjögur svefnherbergi, hol og baðherbergi. 

Byggingu vinnustofu/bílskúrs/herbergis, var lokið árið 2023. Þar er flísalagt baðherbergi og tengingar fyrir eldhúsi. Eignin á forkaupsrétt á íbúð á jarðhæð.

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Kannski ég opni Kommaskóla fyrir lítil og stærri börn þegar ég hætti sem formaður“

„Kannski ég opni Kommaskóla fyrir lítil og stærri börn þegar ég hætti sem formaður“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mættu bara með kartöflur og sítrónu á árbakkann – „Það væri gott að fá smá prótín með“

Mættu bara með kartöflur og sítrónu á árbakkann – „Það væri gott að fá smá prótín með“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fræðsluskot Óla tölvu: ChatGPT með auga fyrir umhverfinu – Nú getur gervigreindin lýst því sem hún sér!

Fræðsluskot Óla tölvu: ChatGPT með auga fyrir umhverfinu – Nú getur gervigreindin lýst því sem hún sér!
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dr. Phil segir hættu á að börn Kim og Kanye endi í fóstri – Þetta er ástæðan

Dr. Phil segir hættu á að börn Kim og Kanye endi í fóstri – Þetta er ástæðan
Fókus
Fyrir 5 dögum

Visteyri kemur prótótýpum og prufum í hringrás á HönnunarMarkaði HönnunarMars

Visteyri kemur prótótýpum og prufum í hringrás á HönnunarMarkaði HönnunarMars
Fókus
Fyrir 5 dögum

Búinn með Adolescence? – Tókstu eftir þessu í lokaþættinum?

Búinn með Adolescence? – Tókstu eftir þessu í lokaþættinum?
Fókus
Fyrir 6 dögum

Nýir veiðiþættir hefja göngu sína á DV í samstarfi við Veiðar.is

Nýir veiðiþættir hefja göngu sína á DV í samstarfi við Veiðar.is
Fókus
Fyrir 6 dögum

„Held að ég hafi aldrei verið jafn nálægt því á ævinni að fá taugaáfall“

„Held að ég hafi aldrei verið jafn nálægt því á ævinni að fá taugaáfall“